Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um hversu margir laxar sluppu úr eldiskví hjá laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi í Tálknafirði sem fimm göt komu á í júlí í sumar. Fjöldi laxa sem voru um 3,5 kíló að stærð sluppu út um götin en ekki hefur verið greint frá því hversu margir þeir voru. Strax eftir að götin uppgötvuðust voru sett út net til að veiða laxa sem mögulega sluppu úr kvínni og veiddust fimm eldislaxar í umrædd net. Síðan þá hefur ekkert spurst út um hversu margir laxar sluppu en 150 þúsund eldislaxar voru í kvínni þegar götin komu á hana. Arnarlax slátraði úr umræddri kví fyrir nokkrum vikum síðan, samkvæmt stjórnarformanni fyrirtækisins, Kjartani Ólafssyni, og sendi Matvælastofnun í kjölfarið upplýsingar um hversu margir laxar hefðu verið í kvínni þegar slátrað var úr henni. 150 þúsund laxar voru upphaflega í kvínni, svo komu göt á hana og svo voru x margir fiskar í …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi
Arnarlax sendi Matvælastofnun upplýsingar um slysasleppingar hjá fyrirtækinu í júlí. Matvælastofnun hefur ekki viljað veita upplýsingar um slysasleppingarnar þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir. Fimm göt komu á eldiskví í Tálknafirði með þeim afleiðingum að eldisfiskar komust út í náttúruna.
Mest lesið

1
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engan í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjenda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu.

2
Uppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum.

3
Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Karl Sigurbjörnsson biskup, lýsir andúð og kulda frá fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Sérstaklega í tengslum við gagnrýni kirkjunnar á kjör fátækra, en ekki síst vegna eldfimrar smásögu sem varð að fréttamáli.

4
Líkir Flugrútunni við gripaflutninga í þriðja heiminum
Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður líkti þjónustu Flugrútunnar við gripaflutninga í þriðja heiminum eftir ferðalag með henni í haust. „Þetta er ekki neytendavænt, þetta er bara gróðavænt,“ segir Björn Teitsson borgarfræðingur.

5
Uppfært: Ungur maður sem leitað var fundinn
Lögreglan lýsti eftir pilti sem sást síðast í Hafnarfirði.

6
Guðrún Alda Harðardóttir
Ósýnileiki yngstu barna í hamförum: Snjóflóðið á Flateyri 1995
Þegar hamfarir eru rammaðar inn sem samfélagsleg reynsla gleymast oft þeir hópar sem hafa minnstu röddina en mestu þörfina fyrir stuðning, viðurkenningu og vernd.
Mest lesið í vikunni

1
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

2
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

3
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engan í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjenda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu.

4
Sif Sigmarsdóttir
Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
Hvað með börn sem þurfa að ferðast langa leið til að komast á bókasafn? Eða í píanótíma?

5
Uppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum.

6
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
Í mörgum tilfellum er ódýrara fyrir landsmenn að keyra á bílum sínum upp á flugvöll og leggja frekar en að taka Flugrútuna. Nýleg rannsókn sýndi að aðeins hálft til eitt prósent þjóðarinnar nýti sér Strætó til að fara upp á flugvöll. Borgarfræðingnum Birni Teitssyni þykja samgöngur til og frá Keflavíkurflugvelli vera þjóðarskömm en leiðsögumaður líkti nýlegu ferðalagi sínu með Flugrútunni við gripaflutninga.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

3
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

4
Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

5
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hnakkreifst við hóp kennara
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fyrrverandi skólastjóri, hvatti kennara til að hrista af sér hlekkina og hafna „elítunni“ í spjallhópi á Facebook. „Ertu móðguð, gæti ekki verið meira sama,“ svaraði hann þegar kennari sagði hann tala niður til kennarastéttarinnar.

6
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.






































Athugasemdir