Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar

Fang­elsis­vist og fé­sekt­ir liggja við meint­um stór­felld­um skatta­laga­brot­um með­lima hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar. Stór hluti fjár­mála með­limanna eru er­lend­is og nýttu þeir fjár­fest­inga­leið Seðla­bank­ans við kaup á ís­lensk­um fast­eign­um með af­slætti, sem nú eru kyrr­sett­ar af skatt­rann­sókn­ar­stjóra.

Grunur um stórfelld skattalagabrot og nauðgunarmál skyggja á feril Sigur Rósar
Sigur Rós á tónleikum Hljómsveitin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið stór þáttur í að kynna íslenska tónlistarsenu á alþjóðavísu. Mynd: Wikipedia

Frá því hljómsveitin Sigur Rós steig fyrst fram á sjónarsviðið í lok tíunda áratugarins hefur frægðarsól hennar risið ört. Sveitin festi sig í sessi sem frumkvöðull í sinni tónlistarstefnu og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda fyrir einkennandi hljóðheim og magnaða tónleika. Þá hefur hljómsveitin beitt sér í þágu málefna eins og umhverfisverndar, komið fram í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones og The Simpsons, auk þess að stuðla að uppbyggingu íslensks tónlistariðnaðar, meðal annars með rekstri hljóðvers og skipulagningu tónlistarviðburða.

En síðasta ár hafa ásakanir um lögbrot skyggt á tónlistina sjálfa. Jón Þór Birgisson og Georg Holm, meðlimir hljómsveitarinnar, auk Orra Páls Dýrasonar sem nýlega hætti í kjölfar ásakana um nauðgun, gætu átt yfir höfði sér fésektir og fangelsisdóm, verði þeir fundnir sekir um stórfelld skattalagabrot sem skattrannsóknarstjóri hefur til meðferðar.

Þá var tónleikahaldarinn Kári Sturluson, sem lengi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár