Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

At­hug­un VR á launa­þró­un eft­ir fæð­ing­ar­or­lof sýn­ir að 10 ár get­ur tek­ið kon­ur að ná aft­ur sömu laun­um og kyn­syst­ur þeirra eft­ir or­lof. Sama ferli tek­ur karl­menn 20 mán­uði.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof
Konur dragast aftur úr Konur dragast aftur úr körlum í launum við barneignir.

Konur sem fara í fæðingarorlof vegna fyrsta barns eru tíu ár að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði. Þetta kemur fram í efnahagsyfirliti VR sem birt var í dag.

Í yfirlitinu segir að dönsk rannsókn hafi sýnt að fórnarkostnaður kvenna vegna barneigna jafngildi tekjulækkun til frambúðar. Laun kynjanna þróist á sambærilegan hátt fimm ár fyrir fæðingu fyrsta barns en svo dragi sundur með þeim.

VR þekkir ekki til þess að samsvarandi rannsókn hafi verið gerð á Íslandi, en þegar launaþróun karla og kvenna innan VR sé skoðuð með dönsku rannsóknina í huga bendi niðurstöðurnar til samsvarandi breytinga á launaþróun kynjanna innan VR fljótlega eftir fæðingu fyrsta barns.

„Hins vegar eru vísbendingar um að konur í félaginu nái aftur sömu launum í hlutfalli við aðrar konur í félaginu. Slíkt tekur þó tíu ár. Karlar ná aftur sömu stöðu á um 20 mánuðum,“ segir í yfirlitinu.

Skoðun VR á launaþróuninni er þó ekki gerð á sama hátt og í dönsku rannsókninni. Um lauslega skoðun á þróun launa kynjanna yfir tíu ára tímabil er að ræða, að teknu tilliti til fjarveru frá vinnu vegna barneigna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jafnréttismál

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár