Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

At­hug­un VR á launa­þró­un eft­ir fæð­ing­ar­or­lof sýn­ir að 10 ár get­ur tek­ið kon­ur að ná aft­ur sömu laun­um og kyn­syst­ur þeirra eft­ir or­lof. Sama ferli tek­ur karl­menn 20 mán­uði.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof
Konur dragast aftur úr Konur dragast aftur úr körlum í launum við barneignir.

Konur sem fara í fæðingarorlof vegna fyrsta barns eru tíu ár að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði. Þetta kemur fram í efnahagsyfirliti VR sem birt var í dag.

Í yfirlitinu segir að dönsk rannsókn hafi sýnt að fórnarkostnaður kvenna vegna barneigna jafngildi tekjulækkun til frambúðar. Laun kynjanna þróist á sambærilegan hátt fimm ár fyrir fæðingu fyrsta barns en svo dragi sundur með þeim.

VR þekkir ekki til þess að samsvarandi rannsókn hafi verið gerð á Íslandi, en þegar launaþróun karla og kvenna innan VR sé skoðuð með dönsku rannsóknina í huga bendi niðurstöðurnar til samsvarandi breytinga á launaþróun kynjanna innan VR fljótlega eftir fæðingu fyrsta barns.

„Hins vegar eru vísbendingar um að konur í félaginu nái aftur sömu launum í hlutfalli við aðrar konur í félaginu. Slíkt tekur þó tíu ár. Karlar ná aftur sömu stöðu á um 20 mánuðum,“ segir í yfirlitinu.

Skoðun VR á launaþróuninni er þó ekki gerð á sama hátt og í dönsku rannsókninni. Um lauslega skoðun á þróun launa kynjanna yfir tíu ára tímabil er að ræða, að teknu tilliti til fjarveru frá vinnu vegna barneigna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jafnréttismál

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár