Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Háskólans í Kaliforníu er hægt að auka hamingju með litlum athöfnum sem við stundum daglega. Einföld og uppbyggjandi virkni er nóg til að auka hamingju einstaklings, bara með því að taka til greina það sem við leggjum metnað í.
Dæmið sem rannsakendur taka er að sýna þakklæti. Árið 2012 var framkvæmd rannsókn á mögulegum hamingjuvöldum. Tveir hópar einstaklinga fengu verkefni til að leysa og tóku svo próf á eftir. Annar hópurinn fékk það verkefni að skrifa þakklætisbréf til handahófskenndra einstaklinga, á meðan hinn fékk það verkefni að sýna góðvild í samtali. Sá fyrri skoraði hærra á hamingjuprófi á eftir, þar sem meiri vinna fór í að sýna fram á þakklæti.
Viljandi breyting á hugarfari, viðmóti til annarra og aukinn metnaður í að viðhalda breytingunni er það sem þarf til að auka hamingju. Rannsakendur hafa sýnt fram á það með gögnum úr mörgum rannsóknum og eru einfaldir hlutir …
Athugasemdir