Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 4 mánuðum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
Aðalsteinn Baldursson verkalýðsforkólfur hélt ræðu á landsþingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föstum skotum að forystu Eflingar og fordæmdi þá hatursorðræðu sem hefur grasserað innan verkalýðshreyfingarinnar sem og í stjórnmálunum. „Oftar en ekki, eru þetta aðilar sem standa utan stéttarfélaga eða eru óvirkir félagsmenn. Menn sem vilja ala á óeiningu innan hreyfingarinnar og fá sem flest læk á sínar færslur fyrir rógburð og ærumeiðingar,“ sagði hann.

2
„Ég er búin að fá nóg af lögreglunni“
Sigurlaug Hreinsdóttir er búin að fá nóg af lögreglunni og óskar eftir áheyrn og virðingu gagnvart sér og dóttur hennar heitinnar frá lögregluembættinu.

3
Sigrún Erla Hákonardóttir
Valdið til að bregðast við áföllum
„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.

4
Hvenær verður óbærilegt að búa í Reykjavík?
Loftmengunarvandinn á höfuðborgarsvæðinu hefur náð nýjum hæðum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Þar vegur bílaumferð þyngst og með sífellt meiri fólksfjölgun og fleiri bílum á götum borgarinnar virðist vandinn aðeins versna.

5
Morð á 12 ára vinkonu vekur spurningar og óhug
Ráðgátan um morð tveggja stúlkna á „bestu vinkonu“ sinni vekur spurningar og hrylling í Þýskalandi. Þrettán ára gömul hringdi gerandinn í foreldra Luise, sem hún hafði þá myrt, og sagði hana vera á heimleið.

6
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
Tveir bandarískir blaðamenn, Douglas Frantz og Catherine Collins, hafa gefið út bók um sjókvíaeldi á laxi. Bókin fjallar fyrst og fremst um laxeldi í Bandaríkjunum og Kanada en svo er einnig rætt um eldið í Evrópu, meðal annars í Noregi og á Íslandi. Kjarni bókarinnar snýst um að draga upp stóru myndina af laxeldi í heiminum, bæði kostum þess og göllum.

7
Blaðamaður yfirheyrður í rannsókn vegna frétta um „skæruliðadeild Samherja“ fyrir að fá senda tölvupósta
Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður fékk réttarstöðu sakbornings í málinu sem snýr að „skæruliðadeild Samherja“ við upphaf rannsóknar á málinu. Honum var þó ekki tilkynnt um það fyrr en í síðustu viku. Ástæðan sem lögregla gaf var að hún hefði ekki vitað að Ingi Freyr væri fluttur til Íslands. Ingi Freyr hefur verið búsettur á Íslandi frá miðju sumri 2021.
Mest lesið í vikunni

1
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

2
Ef vondur listamaður býr til góða list
Hversu mikinn tilverurétt á listaverk, eitt og sér í tilurð sinni? Og getum við aðskilið verkið frá listamanninum?

3
Skildu tvisvar og giftust þrisvar
Eftir að hafa alist upp í umhverfi þar sem hún var í sífellu fjarlægð af heimilinu vegna fátæktar og þvælt á milli stofnana og fósturheimila hefur reynst Rósu Ólafar Ólafíudóttur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og viðhalda nánum tengslum. Það er einn kostnaðurinn af vanrækslunni. Eiginmaður hennar, Steingrímur Bergmann Gunnarsson, þekkir það af eigin raun, en þau hafa þrisvar sinnum gengið í hjónaband.

4
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
Aðalsteinn Baldursson verkalýðsforkólfur hélt ræðu á landsþingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föstum skotum að forystu Eflingar og fordæmdi þá hatursorðræðu sem hefur grasserað innan verkalýðshreyfingarinnar sem og í stjórnmálunum. „Oftar en ekki, eru þetta aðilar sem standa utan stéttarfélaga eða eru óvirkir félagsmenn. Menn sem vilja ala á óeiningu innan hreyfingarinnar og fá sem flest læk á sínar færslur fyrir rógburð og ærumeiðingar,“ sagði hann.

5
„Ég er búin að fá nóg af lögreglunni“
Sigurlaug Hreinsdóttir er búin að fá nóg af lögreglunni og óskar eftir áheyrn og virðingu gagnvart sér og dóttur hennar heitinnar frá lögregluembættinu.

6
Sigrún Erla Hákonardóttir
Valdið til að bregðast við áföllum
„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.

7
Hvenær verður óbærilegt að búa í Reykjavík?
Loftmengunarvandinn á höfuðborgarsvæðinu hefur náð nýjum hæðum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Þar vegur bílaumferð þyngst og með sífellt meiri fólksfjölgun og fleiri bílum á götum borgarinnar virðist vandinn aðeins versna.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.

2
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.

3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Erfiðar konur og rándýrir karlar – sem krefja aðra um kurteisi
Á meðan misskipting eykst blöskrar fólki reiði láglaunafólks, og þegar það nær ekki endum saman er það krafið um kurteisi.

4
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Ræstingafyrirtækið Dagar hækkaði launalið í þjónustusamningum sínum um sem nam allri taxtahækkun í kjarasamningum SA og SGS. Þá sendi fyrirtækið viðskiptavinum sínum bakreikninga fyrir afturvirkri hækkun kjarasamninganna. Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir út í arð til hluthafa fyrirtækisins á síðustu sjö árum. Stærstu eigendur Daga eru Einar og Benedikt Sveinssynir.

5
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.

6
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

7
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
Norðurál fjármagnaði og skipulagði áróðursherferð sem átti að veikja samningsstöðu Landsvirkjunar um raforkuverð. Eigandi fyrirtækisins gekkst við þessu og baðst afsökunar áður en samningar náðust árið 2016. Herferðin hafði ásýnd grasrótarhreyfingar en var í raun þaulskipulögð og fjármögnuð með milligöngu lítt þekkts almannatengils.
Athugasemdir