Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Forsprakk­ar í ferða- og úti­vist­ar­geir­an­um segja reglu­lega koma upp ágrein­ing við land­eig­end­ur, þó sam­skipti við bænd­ur séu al­mennt góð. Ráðu­neyti end­ur­skoða nú ákvæði um al­manna­rétt í lög­um.

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
Bænhúsið á Núpsstað Aðgengi að bænhúsinu hefur verið lokað frá 2010 að kröfu landeiganda. Mynd: Þjóðminjasafnið

Reglulega koma upp mál þar sem eigendur jarða reyna að stöðva ferðir almennings um landareignir, þrátt fyrir ríkan almannarétt í lögum sem heimilar för um landið. Dæmi er um að ferðamannastöðum sé lokað varanlega. Þetta segja forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum.

„Þessi þróun að jarðeignir séu að fara í hendur annarra en þeirra sem búa á jörðunum, hún hefur aðeins aukið þetta vandamál,“ segir Skúli H. Skúlason, framkvæmdastjóri Ferðafélagsins Útivist. „Bændur hafa í gegnum árin verið ósköp skilningsríkir á að útivistarfólk vilji komast um landið, svo framarlega sem ekki er verið að fara inn á bæi eða ganga yfir ræktarland.“

Þótt stærstur hluti jarðnæðis á Íslandi sé í eigu íslenskra bænda, ríkis, kirkna og sveitarfélaga er þó verulegur hluti í eigu stórefnafólks sem, í sumum tilfellum, hefur safnað að sér fjölda jarða að hluta eða í heild. Þá hafa erlendir auðmenn keypt upp jarðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár