Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sögulegur fjöldi byggingakrana til marks um þenslu

Fjöldi bygg­ingakr­ana á öðr­um árs­fjórð­ungi hef­ur aldrei mælst meiri. Hag­fræð­ing­ur sem spáði fyr­ir um hrun­ið vor­ið 2008 sagði að mæla mætti þenslu í hag­kerf­inu eft­ir fjölda krana.

Sögulegur fjöldi byggingakrana til marks um þenslu
Byggingakranar Kranar eru taldir merki um þenslu í hagkerfinu. Mynd: Davíð Þór

Aldrei hafa fleiri byggingakranar verið uppi á 2. ársfjórðungi en nú í ár. Hundrað kranar voru skoðaðir á fjórðungnum, en þar að auki 71 á fyrsta ársfjórðungi. Ef þróunin heldur áfram verður líklega mesti fjöldi byggingakrana skoðaður síðan árið 2007. Í fyrra voru skoðaðir samtals 303 kranar miðað við 310 krana árið 2008.

Bragi Fannar Sigurðarson heldur úti vefnum Vísitala.is þar sem gögnum frá Vinnueftirlitinu um fjölda byggingakrana er safnað saman og þau sett myndrænt fram. Vísar Bragi í orð hagfræðingsins Robert Z. Aliber, sem kom til Íslands fyrir hrun og sá að hagkerfið stefndi í niðursveiflu. „Það þarf aðeins að telja byggingakranana,“ var haft eftir Aliber, en hann telur fjölda krana vera til merkis um þenslu í efnahagslífinu.

Í maíbyrjun 2008 kom Aliber til Íslands og flutti fyrirlestur um stöðu efnahagsmála. Hann hitti einnig Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, í þeim tilgangi að kynna honum sýn sína á þróun efnahagsmála og mikilvægi þess að grípa til aðgerða gagnvart bankakerfinu. Athygli vekur að samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sýndi Geir málflutningnum og ráðleggingum prófessorsins lítinn áhuga. „Hann var ekkert að tala þetta allt niður eins og hann gerði svo í ræðu sinni, hann var bara huggulegur, gamall kall sem var að koma þarna,“ var haft eftir Geir í skýrslunni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hrunið

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar
FréttirHrunið

Orð Geit­hner á skjön við hrun­skýrslu Hann­es­ar

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ir ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands aldrei hafa ver­ið rædda þeg­ar hug­mynd­um um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008 var hafn­að. Í skýrslu Hann­es­ar Hólm­steins Giss­ur­ar­son­ar sagði hann ástæð­una vera að Ís­land hefði ekki leng­ur ver­ið hern­að­ar­lega mik­il­vægt í aug­um Banda­ríkj­anna.
Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“
FréttirHrunið

Timot­hy Geit­hner um hrun­ið á Ís­landi: „Skakkt núm­er, hringdu í Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn“

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ist ekki minn­ast um­ræðu um ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands vegna um­sókn­ar um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008. Ís­land var ekki kerf­is­lega mik­il­vægt sam­kvæmt við­töl­um í bók Svein Har­ald Øygard, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár