Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Und­an­farn­ar vik­ur hafa sprott­ið upp hóp­spjall­þræð­ir á Face­book þar sem fíkni­efni og lyf­seð­ils­skyld lyf ganga kaup­um og söl­um.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Á hópspjallþráðum á Facebook  fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og landa. Spjallþræðirnir eru margir og reynt er að takmarka umræðurnar og viðskiptin við ákveðnar tegundir fíkniefna og eftir landshlutum.

Fyrir um tveimur árum fjölluðu fjölmiðlar um ótal Facebook-hópa þar sem fram fóru álíka viðskipti. Í samtali við Vísi sagði Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, lögreglu reglulega taka rassíur á síðum á borð við þessar. Nú virðast fíkniefnasalar hafa að einhverju leyti flutt söluna úr hópunum og yfir í hópspjallþræðina.

Frambjóðandi á svarta markaðnum

Einn spjallþráðurinn nefnist Svarti Markaðurinn og var stofnaður þann 21. júlí síðastliðinn. Þar er mikið úrval af læknadópi, ávana- og fíkniefnum og landa boðið til sölu. Á meðal þeirra fíkniefna eru MDMA, kókaín, LSD, amfetamín og kannabis. Þá er hægt að kaupa lyfseðilsskyld lyf á borð við ópíumverkjalyfið Oxycontin, flogaveikislyfið Rivotril, kvíðalyfin Mogadon, Trankimazin,  Xanax og Alprazolam Mylan, stinningarlyfið Cialis, svefnlyfið Imovane og morfínlyf á borð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár