Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Und­an­farn­ar vik­ur hafa sprott­ið upp hóp­spjall­þræð­ir á Face­book þar sem fíkni­efni og lyf­seð­ils­skyld lyf ganga kaup­um og söl­um.

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Á hópspjallþráðum á Facebook  fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og landa. Spjallþræðirnir eru margir og reynt er að takmarka umræðurnar og viðskiptin við ákveðnar tegundir fíkniefna og eftir landshlutum.

Fyrir um tveimur árum fjölluðu fjölmiðlar um ótal Facebook-hópa þar sem fram fóru álíka viðskipti. Í samtali við Vísi sagði Runólfur Þórhallsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, lögreglu reglulega taka rassíur á síðum á borð við þessar. Nú virðast fíkniefnasalar hafa að einhverju leyti flutt söluna úr hópunum og yfir í hópspjallþræðina.

Frambjóðandi á svarta markaðnum

Einn spjallþráðurinn nefnist Svarti Markaðurinn og var stofnaður þann 21. júlí síðastliðinn. Þar er mikið úrval af læknadópi, ávana- og fíkniefnum og landa boðið til sölu. Á meðal þeirra fíkniefna eru MDMA, kókaín, LSD, amfetamín og kannabis. Þá er hægt að kaupa lyfseðilsskyld lyf á borð við ópíumverkjalyfið Oxycontin, flogaveikislyfið Rivotril, kvíðalyfin Mogadon, Trankimazin,  Xanax og Alprazolam Mylan, stinningarlyfið Cialis, svefnlyfið Imovane og morfínlyf á borð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár