Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis

Metað­sókn er í TOEFL-próf­in svo­köll­uðu, sem skil­yrði eru fyr­ir námi í mörg­um er­lend­um há­skól­um. Fram­kvæmda­stjóri prófamið­stöðv­ar seg­ir þetta vís­bend­ingu um aukna ásókn Ís­lend­inga í nám er­lend­is.

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis
TOEFL próf Aldrei hefur verið meiri aðsókn í enskuprófin, að sögn umsjónarmanns þeirra. Mynd: Shutterstock

Margra mánaða biðlisti er í TOEFL-prófin svokölluðu, enskupróf sem margir erlendir háskólar gera kröfu um við upphaf náms. Framkvæmdastjóri prófamiðstöðvar telur aukna skráningu vera vísbendingu um aukinn straum Íslendinga í nám erlendis.

„Síðustu tíu til tólf mánuði hefur þetta verið með því allra mesta sem við höfum séð,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt. Fyrirtækið hefur verið eina viðurkennda prófamiðstöðin fyrir TOEFL og GRE próf á Íslandi síðastliðinn áratug.

Promennt hefur ekki lengur tök á að fjölga prófadögum samhliða öðrum verkefnum, að sögn Guðmundar. „Í einstaka mánuðum er hægt að skrá sig með tveggja, þriggja vikna fyrirvara, en þetta getur verið upp í tveggja, þriggja mánaða bið,“ segir Guðmundur. „Þó að við séum búin að fjölga prófadögunum okkar eins og við getum. Þetta hefur verið að aukast síðustu tvö til þrjú ár.“

Samkvæmt gögnum Hagstofu Íslands fluttu tæplega 6.000 Íslendingar úr landi umfram aðflutta síðustu átta ár. Erfiðara er að henda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun
FréttirMenntamál

Með­lim­ur siðanefnd­ar seg­ir við­brögð rektors ósann­gjörn og ala á skoð­anakúg­un

„Brottrekst­ur aka­demísks starfs­manns í kjöl­far þess að hann tjá­ir sig á innri vef eig­in stofn­un­ar er til þess fall­ið að grafa und­an grund­vall­ar­gildi há­skóla­sam­fé­lags­ins um frelsi til hugs­un­ar og tján­ing­ar,“ seg­ir í bréfi Jóns Ás­geirs Kalm­ans­son­ar til rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­sagn­ar pró­fess­ors vegna harð­orðr­ar gagn­rýni henn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár