Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

Skort­ur er á upp­lýs­inga­öfl­un og sér­stök­um verk­ferl­um inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins um áverka af völd­um hunda, sam­kvæmt svari heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Björns Leví Gunn­ars­son­ar. Ár­lega eru að með­al­tali 150 til­felli um áverka eft­ir hund skráð.

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda
Mikill fjöldi áverka af völdum hunda ár hvert Í fyrra voru um 160 tilfelli skráð innan heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa sem áverkar eftir hund. Mynd: Shutterstock

Skortur er á upplýsingaöflun og sérstökum verkferlum innan heilbrigðiskerfisins varðandi áverka af völdum hunds, af svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurnar Björns Levís Gunnarssonar að dæma. Á seinasta ári rötuðu um það bil 160 inn á borð heilbrigðisstofnana á landsvísu þar sem áverkar eftir hund áttu í hlut. Fyrr á árinu slasaðist barn alvarlega eftir að hafa verið bitið í andlitið af hundi af gerðinni alaskan malamute.

Í fyrirspurninni spyr Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, hversu margir hafi leitað til læknis seinastliðin fimm ár vegna áverka eftir hund, hverjir verkferlarnir séu leiti einstaklingur læknisaðstoðar vegna áverka eftir hund og hvaða upplýsinga sé aflað í slíkum tilvikum. Þá spyr hann einnig hvort að áverkarnir séu flokkaðir eftir alvarleika.

Björn LevíÞingmaðurinn sendi heilbrigðisráðherra fyrirspurn um fjölda áverka af völdum hunda ásamt verklags.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir engar heildstæðar upplýsingar  til um fjölda einstaklinga sem leita til læknis árlega vegna áverka eftir hund. Hún segir heilbrigðisstofnanir og sjúkrahús ekki heldur vera með sérstaka verkferla vegna áverka af völdum hunds en skjólstæðingur sé spurður hvort atvikið hafi verið tilkynnt til lögreglu og slíkt ráðlagt sé viðkomandi ekki eigandi hundsins. Hún segir áverkum lýst í sjúkraskrá en ekki sé viðhöfð sérstök flokkun á áverkum eftir hund.

Svandís segir þó öll slys vera flokkuð eftir alvarleikastigi á Landspítalanum, en skorin séu sjö talsins; enginn, lítill, meðal, mikill, alvarlegur, lífshættulegur, deyr. Á seinastliðnum fimm árum hafa flestir áverkar eftir hund verið skráðir undir alvarleikastiginu “enginn” eða “lítill”. Sjö tilfelli voru skáð undir “meðalalvarleika”. Samkvæmt töflu sem fylgdi svari heilbrigðisráðherra hafa allt að 743 áverkar eftir hund verið skráðir innan heilbrigðiskerfisins en þess má þó geta að ekki er tilgreint sérstaklega hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands af völdum hvaða dýrategundar bitin eru. Heilbrigðisstofnum Vestfjarða gat einungis áætlað fjölda áverka af völdum hunds sem 3-4 á hverju ári, og þá fengust ekki svör frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands í tæka tíð og er fjöldi tilfella því líkast til meiri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.
Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár