Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur mikl­ar efa­semd­ir um að hval­veið­ar Ís­lend­inga séu sjálf­bær­ar út frá um­hverf­is­leg­um, sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um sjón­ar­mið­um. Reglu­gerð­in sem heilm­ar hval­veið­ar Hvals hf. fell­ur úr gildi á næsta ári.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“
Efast um forsendur hvalveiða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra efast um forsendur hvalveiða og réttmæti þeirra. Mynd: Pressphotos

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist hafa miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga sé réttlætanlegar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerð frá árinu 2014 sem heimilar hvalveiðar við Íslandsstrendur rennur út á næsta ári en hún var sett í tíð Sigurðar Inga Jóhannssonar, núverandi samgönguráðherra, þegar hann var ráðherra sjávarútvegsmála. Ríkisstjórn Katrínar Jakbosdóttur þarf að taka afstöðu til þess hvort hvalveiðum Íslendinga verði haldið áfram eða ekki og setja þarf nýja reglugerð til að heimila áframhaldandi veiðar. 

Orðrétt segir Katrín: „Ég hef haft miklar efasemdir um að veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur geti talist sjálfbærar út frá umhverfis-, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.“  Þetta segir Katrín í svörum sínum við spurningum Stundarinnar um viðhorf hennar og ríkisstjórnar hennar til hvalveiða.

 

Fyrsta langreyðurinn í valnum

Svör Katrínar eru birt í úttekt blaðsins um Kristján Loftsson sem keyrt hefur hvalveiðar Hvals hf. áfram um árabil, allt frá árinu 2006 þegar 20 ára banni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár