Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur mikl­ar efa­semd­ir um að hval­veið­ar Ís­lend­inga séu sjálf­bær­ar út frá um­hverf­is­leg­um, sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um sjón­ar­mið­um. Reglu­gerð­in sem heilm­ar hval­veið­ar Hvals hf. fell­ur úr gildi á næsta ári.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“
Efast um forsendur hvalveiða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra efast um forsendur hvalveiða og réttmæti þeirra. Mynd: Pressphotos

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist hafa miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga sé réttlætanlegar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerð frá árinu 2014 sem heimilar hvalveiðar við Íslandsstrendur rennur út á næsta ári en hún var sett í tíð Sigurðar Inga Jóhannssonar, núverandi samgönguráðherra, þegar hann var ráðherra sjávarútvegsmála. Ríkisstjórn Katrínar Jakbosdóttur þarf að taka afstöðu til þess hvort hvalveiðum Íslendinga verði haldið áfram eða ekki og setja þarf nýja reglugerð til að heimila áframhaldandi veiðar. 

Orðrétt segir Katrín: „Ég hef haft miklar efasemdir um að veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur geti talist sjálfbærar út frá umhverfis-, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.“  Þetta segir Katrín í svörum sínum við spurningum Stundarinnar um viðhorf hennar og ríkisstjórnar hennar til hvalveiða.

 

Fyrsta langreyðurinn í valnum

Svör Katrínar eru birt í úttekt blaðsins um Kristján Loftsson sem keyrt hefur hvalveiðar Hvals hf. áfram um árabil, allt frá árinu 2006 þegar 20 ára banni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár