Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Fram­væmda­stjóri GAMMA svar­ar ekki spurn­ing­um um hver átti frum­kvæði að við­skipt­un­um með sjóðs­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið. For­stjóri Kviku seg­ir að við­skipt­in hafi ver­ið nið­ur­staða sam­ræðna Kviku og hlut­hafa GAMMA en að hvor­ug­ur að­ili hafi átt frum­kvæð­ið.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika
Svarar ekki spurningu um rekstrarerfiðleika Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri GAMMA, svarar ekki spurningu um rekstrarerfiðleika GAMMA.

Sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA hefur glímt við rekstrarerfiðleika sem leitt hafa til þess að félagið hefur verið selt til Kviku banka fyrir 3,75 milljarða króna. Þessir rekstrarerfiðleikar eru ekki nefndir í markaðstilkynningunni þar sem greint er frá sölunni á fyrirtækinu. Erfiðleikar GAMMA hafa meðal annars falist í lausafjárskorti.  

Aðdragandann að erfiðleikum GAMMA er meðal annars að finna í hraðri stækkun og útrás fyrirtækisins. GAMMA fór í dýra erlenda útrás sem gekk ekki vel og skilaði ekki miklu nema kostnaði fyrir fyrirtækið, meðal annars var hætt við að opna skrifstofu í Zurich i Sviss sem tilkynnt var um að myndi opna með sérstakri fréttatilkyningu á sínum tíma. Af þessu varð þó ekki.

Forstjóri og stofnandi GAMMA, Gísli Hauksson, lét af störfum sem forstjóri GAMMA fyrr á árinu og varð starfandi stjórnarformaður en lét einnig af því starfi skömmu síðar. Gísli var arktitekinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­í­an sam­þykkti að spila ókeyp­is fyr­ir GAMMA fjór­um sinn­um á ári

GAMMA og Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands neit­uðu að af­henda Stund­inni samn­ing sín á milli, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að hljóm­sveit­in sé skyldug til að veita al­menn­ingi þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mikl­ir „op­in­ber­ir hags­mun­ir“ fel­ast í samn­ingn­um.
Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA
MenningGAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sin­fón­íu­hljóm­sveit­in neit­ar að op­in­bera styrkt­ar­samn­ing sinn við GAMMA

GAMMA vill ekki að fjöl­miðl­ar fái að­gang að styrkt­ar­samn­ingi fyr­ir­tæk­is­ins við Sin­fón­íu­hljóm­sveit Ís­lands. Styrk­ur­inn hljóð­ar upp á 22,5 millj­ón­ir á ári, eða 2,2 pró­sent af því fjár­magni sem hljóm­sveit­in fær á fjár­lög­um. Stund­in hef­ur kært nið­ur­stöð­una til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár