Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

Ronja Hrefna Arn­ars Fríðu­dótt­ir hef­ur fund­ið bestu leið­ina við að búa til slím.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím
Ronja Hrefna Hefur varið fyrstu vikum sumarsins í að fullkomna uppskriftina að góðu slími sem róar hugann. Mynd: Hólmfríður Sigurðardóttir

„Vinkona mín segir að hún sé búin að kaupa handa mér tíu hvolpa á Amazon. Ég trúi henni ekki, því það er ekki hægt að kaupa dýr á Amazon. En ég er samt smá að vona að þetta sé satt. Þá fæ ég að nefna þá og svoleiðis en ég þarf samt að geyma þá heima hjá henni, en taka alltaf einn og einn yfir til mín í einu. Mamma og pabbi vilja nefnilega ekki að ég eigi hvolpa en þeim er alveg sama ef ég segist bara vera að passa þá.  

Þetta er bara eitt af því sem ég er að hugsa um. Ég er oft að hugsa um mjög margt í einu. Í dag get ég til dæmis ekki hætt að syngja eitt mjög leiðinlegt lagt í huganum. Svo er ég að hugsa um hvað Ísrael er leiðinlegt við Palestínu. Vissirðu til dæmis að þeir í Ísrael handtóku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár