Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

Ronja Hrefna Arn­ars Fríðu­dótt­ir hef­ur fund­ið bestu leið­ina við að búa til slím.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím
Ronja Hrefna Hefur varið fyrstu vikum sumarsins í að fullkomna uppskriftina að góðu slími sem róar hugann. Mynd: Hólmfríður Sigurðardóttir

„Vinkona mín segir að hún sé búin að kaupa handa mér tíu hvolpa á Amazon. Ég trúi henni ekki, því það er ekki hægt að kaupa dýr á Amazon. En ég er samt smá að vona að þetta sé satt. Þá fæ ég að nefna þá og svoleiðis en ég þarf samt að geyma þá heima hjá henni, en taka alltaf einn og einn yfir til mín í einu. Mamma og pabbi vilja nefnilega ekki að ég eigi hvolpa en þeim er alveg sama ef ég segist bara vera að passa þá.  

Þetta er bara eitt af því sem ég er að hugsa um. Ég er oft að hugsa um mjög margt í einu. Í dag get ég til dæmis ekki hætt að syngja eitt mjög leiðinlegt lagt í huganum. Svo er ég að hugsa um hvað Ísrael er leiðinlegt við Palestínu. Vissirðu til dæmis að þeir í Ísrael handtóku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár