Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi

Stór­fyr­ir­tæki á tób­aks­mark­aðn­um hafa keypt upp rafsíga­rettu­fyr­ir­tæki og beita sér fyr­ir þau. Þetta á líka við á Ís­landi. Aug­lýs­inga­bann á rafsíga­rett­um var þyrn­ir í aug­um tób­aks­fyr­ir­tækj­anna sem reyndu að fá því breytt.

Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi
Reynt að þrýsta á Alþingi Bandarísk tóbaksfyrirtæki, sem eiga hlutabréf í rafsígarettufyrirtækjum, reyndu að þrýsta á Alþingi að koma í veg fyrir auglýsingabann á rafrettum á Íslandi í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Mynd: Pressphotos

Lobbíistar stórra bandarískra og alþjóðlegra tóbaksfyrirtækja hafa beitt sér í lagasetningu um rafsígarettur á Íslandi. Stór bandarísk tóbaksfyrirtæki hafa síðastliðin ár fjárfest í fyrirtækjum sem framleiða og selja rafsígarettur, meðal annars á fyrirtækið Altria (áður Philip Morris) rafrettufyrirtækið Markten og British American Tobacco á fyrirtækið VYPE.  Með þessu móti hafa stór tóbaksfyrirtæki bæði fjárhagslega hagsmuni af sölu venjulegra sígarettna og eins rafsígarettna. 

Vilja selja fólki vandamálið og lausnina á því

Samkvæmt rannsóknum á notkun rafsígarettna er um 90 prósent þeirra sem nota rafsígarettur fyrrverandi reykingamenn sem nota rafrettur til að hætta að reykja sígarettur. Sú þróun hefur átt sér stað í eignarhaldi rafsígarettnanna að stóru tóbaksfyrirtækin hafa keypt litla minni framleiðendur rafsígarettna og eru fyrir vikið orðin að risastórum hagsmunaaðilum á rafrettumarkaðnum.

Með þessu móti má segja að tóbaksfyrirtækin vilji bæði hagnast á vandamálinu, sölu tóbaks, en einnig á lausninni við vandamálinu, rafsígarettum. Tóbaksfyrirtækin vilja sem sagt selja fólkinu fíknina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lýðheilsa

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár