Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Prest­ur­inn sem hélt sátta­fundi með konu sem hann braut gegn kyn­ferð­is­lega þeg­ar hún var tíu ára hélt pre­dik­un í guðs­þjón­ustu í maí. Sókn­ar­prest­ur­inn sem bað hann að pre­dika vissi ekki um brot hans og seg­ist mið­ur sín.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag
Ólík meðferð líkra mála Þjóðkirkjan brást hratt og örugglega við máli Helga Hróbjartssonar árið 2010 og var hann útilokaður frá starfsemi kirkjunnar. Í máli prestsins sem hér um ræðir tók málsmeðferðin í hans máli mörg ár og hann hefur fengið að starfa óhikað innan hennar. Mynd: Pressphotos

Presturinn, sem bað konu fyrirgefningar á því að hafa ítrekað brotið gegn henni kynferðislega þegar hún var tíu ára gömul, heldur ennþá predikanir og messur á vegum Þjóðkirkjunnar. Þetta gerir presturinn þrátt fyrir að biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, og mögulega fleiri starfsmenn kirkjunnar, viti að hann hefur gengist við kynferðisbroti gegn barni. Síðast í byrjun maí, á uppstigningardag, sem er dagur eldri borgara, predikaði maðurinn í kirkju sem Þjóðkirkjan rekur en um var að ræða íhlaupaverk. Predikuninni var einnig útvarpað. Maðurinn er á níræðisaldri og settist í helgan stein fyrir mörgum árum þrátt fyrir að gegna enn slíkum verkum fyrir Þjóðkirkjuna endrum og eins. 

Stundin sagði frá máli mannsins í síðasta tölublaði en hefur ekki nafngreint hann.  Brotin gegn stúlkunni, sem í dag er á áttræðisaldri, áttu sér stað þegar maðurinn var rúmlega tvítugur í byrjun sjötta áratugar síðustu aldar. Konan hefur ekki viljað tjá sig um málið undir nafni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Barnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár