Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Prest­ur­inn sem hélt sátta­fundi með konu sem hann braut gegn kyn­ferð­is­lega þeg­ar hún var tíu ára hélt pre­dik­un í guðs­þjón­ustu í maí. Sókn­ar­prest­ur­inn sem bað hann að pre­dika vissi ekki um brot hans og seg­ist mið­ur sín.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag
Ólík meðferð líkra mála Þjóðkirkjan brást hratt og örugglega við máli Helga Hróbjartssonar árið 2010 og var hann útilokaður frá starfsemi kirkjunnar. Í máli prestsins sem hér um ræðir tók málsmeðferðin í hans máli mörg ár og hann hefur fengið að starfa óhikað innan hennar. Mynd: Pressphotos

Presturinn, sem bað konu fyrirgefningar á því að hafa ítrekað brotið gegn henni kynferðislega þegar hún var tíu ára gömul, heldur ennþá predikanir og messur á vegum Þjóðkirkjunnar. Þetta gerir presturinn þrátt fyrir að biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, og mögulega fleiri starfsmenn kirkjunnar, viti að hann hefur gengist við kynferðisbroti gegn barni. Síðast í byrjun maí, á uppstigningardag, sem er dagur eldri borgara, predikaði maðurinn í kirkju sem Þjóðkirkjan rekur en um var að ræða íhlaupaverk. Predikuninni var einnig útvarpað. Maðurinn er á níræðisaldri og settist í helgan stein fyrir mörgum árum þrátt fyrir að gegna enn slíkum verkum fyrir Þjóðkirkjuna endrum og eins. 

Stundin sagði frá máli mannsins í síðasta tölublaði en hefur ekki nafngreint hann.  Brotin gegn stúlkunni, sem í dag er á áttræðisaldri, áttu sér stað þegar maðurinn var rúmlega tvítugur í byrjun sjötta áratugar síðustu aldar. Konan hefur ekki viljað tjá sig um málið undir nafni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Barnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár