Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Unn­ur Guð­jóns­dótt­ir benti Bisk­ups­stofu á barn­aníð þjóð­kirkjuprests ár­ið 2010. Karl Sig­ur­björns­son las bréf henn­ar en ekk­ert var gert í mál­inu. Unn­ur seg­ist hafa tal­að um mál­ið fyr­ir dauf­um eyr­um um ára­bil.

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“
Karl las bref Unnar Unnur segir að Karl Sigubjörnsson, þáverandi biskup Íslands, hafi lesið bréfið sem hún sendi þjóðkirkjunni árið 2010. Karl hefur sagt við Stundina að honum hafi orðið mikið um við lestur bréfsins.

„Það er þennan dag í september 2010 þegar ég sendi bréfið til Biskupsstofu. Þetta var eftir að ég hafði heyrt þessa áskorun í útvarpinu að láta vita af mögulegum kynferðisbrotum innan kirkjunnar,“ segir Unnur Guðjónsdóttir, fyrrverandi balletmeistari Þjóðleikhússins og blaðamaður sem rekur Kínasafn Unnar í miðbæ Reykjavíkur, aðspurð um hvenær hún hafi fyrst bent þjóðkirkjunni á kynferðisbrot prestsins gegn stúlkubarninu á sjötta áratug síðustu aldar. Stundin fjallaði um málið í blaði sínu sem kom út föstudaginn 11. maí. 

Unnur segir að hún hafi vitað um kynferðisbrot prestsins í nokkur ár þegar þetta var. Umræða um biskupsmálið svokallaða, kynferðislega áreitni Ólafs Skúlasonar biskups, hafði verið mikil á þessum tíma í samfélaginu.

Í bréfi Unnar til Biskupsstofu, sem dagsett er þann 17. september 2010, segir meðal annars: „Ég var að hlusta á Gunnar Rúnar Matthíasson [sjúkrahúsprest og formann fagráðs þjóðkirkjunnar] í hádegisútvarpinu áðan, þar sem hann uppmanaði fólk að láta vita ef …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Barnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár