Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

900 tonn af eldislaxi í súginn hjá Arnarlaxi

Tæp­lega 1/5 hluti alls eld­islax Arn­ar­lax í Tálkna­firði drapst á um það bil mán­uði. Fram­kvæmda­stjóri Arn­ar­lax, Vík­ing­ur Gunn­ars­son, seg­ir óþarft að ör­vænta vegna þessa því lax­eldi sé á réttri leið á Ís­landi.

900 tonn af eldislaxi í súginn hjá Arnarlaxi
Dæla upp dauðum laxi Þjónustubátar Arnarlax hafa unnið að því í nokkrar vikur að dæla dauðum laxi upp úr eldiskvíunum í Tálknafirði. Myndin er af einum slíkum og er tekin í Tálknafjarðarhöfn nú í mars.

Tjón laxeldisfyrirtækisins Arnarlax vegna skemmda á eldiskví í Tálknafirði, flutnings laxsins í kvínni yfir í aðra, nýrnaveiki og mikills sjávarkulda nemur um 900 tonnum af eldislaxi. Þetta er tæplega 1/5 hluti heildarframleiðslu Arnarlax í ár í Tálknafirði en í firðinum rekur eldisfyrirtækið tólf sjókvíar. Þetta kemur fram í máli Víkings Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Arnarlax, í svörum hans við spurningum Stundarinnar. „Afföllin í Tálknafirði vegna flutninga á fiski og vetrarsára liggur fyrir, samtals 900 tonn. Það breytir því ekki að megnið af fiski sem slátrað var í Tálknafirði var hágæða fiskur. Þrátt fyrir mikil afföll úr kví 8 vegna vetrarsára var megnið af fiski sem slátrað var úr kvínni heilbrigður og fallegur fiskur, hágæða afurðir,“ segir Víkingur í svari við spurningum Stundarinnar í tölvupósti. 

Ítrekuð skakkaföll leiða til laxadauða

Stundin greindi frá því í febrúar að eldiskví Arnarlax í Tálknafirði hefði sokkið í sæ að hluta eftir að skemmdir urðu á kvínni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár