Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar

Ham­borg­ara­búll­an hef­ur lok­að í Mal­mö, þriðju stærstu borg Sví­þjóð­ar. Sam­keppn­in varð of mik­il og fókus­inn verð­ur sett á Kaup­manna­höfn í stað­inn.

Brestir í hamborgaraútrás Búllunnar
Þurftu að loka Loka þurfti Hamborgarabúllu Tómasar í Malmö vegna mikillar samkeppni við aðra hamborgarastaði. Til stóð að staðurinn við Kungsparken ætti að opna aftur nú í vor eftir vetrarlokun en af því verður ekki.

Hamborgarabúlla Tómasar hefur lokað veitingastaðnum sem opnaður var í Malmö í Suður-Svíþjóð í maí árið 2016. Opnun Búllunnar í Malmö vakti talsverða athygli á sínum tíma og voru gefnir hamborgarar á opnunardaginn sem um 1400 manns biðu eftir að sporðrenna. Staðurinn var í litlu húsi, skúr, eða búllu, við Kungsparken í Malmö. Frá þessu var greint í sænskum fjölmiðlum nú í mars. 

Hamborgarabúlla Tómasar er þekktasti íslenski hamborgarastaðurinn og líklega sá eini sem farið hefur í útrás til annarra landa með hamborgara sína en staðirnir í Berlín, Osló, London, Róm og Kaupmannahöfn eru ennþá starfandi. Önnur þekkt dæmi um útrás íslensks skyndibitastaðar er strandhögg Hlöllabáta í bensínstöðinni Listermacken í Mjällby, utan við smáborgina Sölvesborg í Blekinge í suðausturhluta Svíþjóðar.   

Íslensk hamborgaramenning og Tommi

Búllan opnaði árið 2004 og er kennd við Tómas Tómasson sem kalla má einn helsta guðföður hamborgarans á Íslandi. Tómas stofnaði og rak veitingastaðinn Tommahamborgara á níunda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Veitingahús

Fjórfalt meiri hagnaður á bestu veitingahúsum Íslands: „Rosalega gott ár“
FréttirVeitingahús

Fjór­falt meiri hagn­að­ur á bestu veit­inga­hús­um Ís­lands: „Rosa­lega gott ár“

Í er­lend­um fjöl­miðl­um er byrj­að að tala um Ís­land sem áfanga­stað fyr­ir áhuga­fólk um mat og veit­inga­staði. Við­snún­ing­ur í rekstri bestu veit­inga­húsa lands­ins var tals­verð­ur í fyrra. Hrefna Sætr­an tal­ar um að ár­ið 2016 hafi ver­ið ótrú­lega gott í veit­inga­brans­an­um en ár­ið 2017 lak­ara. DILL, fyrsti Michel­in-stað­ur Ís­lands, bætti af­komu sína um 40 millj­ón­ir í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár