Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lögblind með nýja sýn á lífið

Þeg­ar Dagný Krist­manns­dótt­ir fór að missa sjón­ina bjarg­aði það geð­heils­unni að þá­ver­andi trún­að­ar­mað­ur Blindra­fé­lags­ins hringdi reglu­lega í hana. Nú starfar hún sjálf sem trún­að­ar­mað­ur hjá fé­lag­inu, og seg­ir að í kjöl­far áfalls eða veik­inda hjálpi mik­ið að leita til jafn­ingja sem þekkja þess­ar að­stæð­ur.

Lögblind með nýja sýn á lífið

Dagný Kristmannsdóttir er lögblind, en lætur það ekki aftra sér í daglegu lífi. Hún sinnir sjálf hversdagslegum verkum, fer í búð og ferðast til útlanda, og þá hjálpar hvað hún fær góðan stuðning frá eiginmanninum. „Ég veit ekki hvar ég væri stödd án hans. Hann gerir lífið mun auðveldara.“

Þau fóru að draga sig saman eftir að hún flutti í íbúð í húsnæði Blindrafélagsins, þar sem þau búa saman í dag. „Ég átti ekki von á því að ég myndi ná mér aftur í mann – orðin kolblind, þunglynd og veik eins og ég var á þeim tíma þegar við byrjuðum að vera saman. Við höfðum alltaf vitað af hvort öðru en mæður okkar þekktust.

Ég var mjög einangruð þetta ár, 2011, og var nýbúin að missa vin minn sem bjó einnig í íbúð á vegum Blindrafélagsins og dó úr sama sjúkdómi og ég er með. Vinkona mín kom til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár