Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lögblind með nýja sýn á lífið

Þeg­ar Dagný Krist­manns­dótt­ir fór að missa sjón­ina bjarg­aði það geð­heils­unni að þá­ver­andi trún­að­ar­mað­ur Blindra­fé­lags­ins hringdi reglu­lega í hana. Nú starfar hún sjálf sem trún­að­ar­mað­ur hjá fé­lag­inu, og seg­ir að í kjöl­far áfalls eða veik­inda hjálpi mik­ið að leita til jafn­ingja sem þekkja þess­ar að­stæð­ur.

Lögblind með nýja sýn á lífið

Dagný Kristmannsdóttir er lögblind, en lætur það ekki aftra sér í daglegu lífi. Hún sinnir sjálf hversdagslegum verkum, fer í búð og ferðast til útlanda, og þá hjálpar hvað hún fær góðan stuðning frá eiginmanninum. „Ég veit ekki hvar ég væri stödd án hans. Hann gerir lífið mun auðveldara.“

Þau fóru að draga sig saman eftir að hún flutti í íbúð í húsnæði Blindrafélagsins, þar sem þau búa saman í dag. „Ég átti ekki von á því að ég myndi ná mér aftur í mann – orðin kolblind, þunglynd og veik eins og ég var á þeim tíma þegar við byrjuðum að vera saman. Við höfðum alltaf vitað af hvort öðru en mæður okkar þekktust.

Ég var mjög einangruð þetta ár, 2011, og var nýbúin að missa vin minn sem bjó einnig í íbúð á vegum Blindrafélagsins og dó úr sama sjúkdómi og ég er með. Vinkona mín kom til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár