Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína

Þætt­irn­ir um Sam­herja­mál­ið og Sig­urplasts­mál­ið á Hring­braut voru kostað­ir af hags­mun­að­il­um í gegn­um milli­lið. Í þátt­un­um, sem eru skil­greind­ir sem kynn­ing­ar­efni, er hörð gagn­rýni á Seðla­banka Ís­lands, Má Guð­munds­son, lög­mann­inn Grím Sig­urðs­son og Ari­on banka. Fram­leið­andi þátt­anna lík­ir efn­is­vinnsl­unni við hver önn­ur við­skipti eins og sölu á bíl, íbúð eða greiðslu launa. Hring­braut tel­ur birt­ingu þátt­anna stand­ast fjöl­miðla­lög.

Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína
Samherji borgaði og stýrði efnisvali að hluta Samherji greiddi fyrir þáttinn um rannsókn Seðlabanka Íslands á fyrirtækinu sem sýndur var á Hringbraut í fyrra. Þorsteinn Már Baldvinsson stýrði að hluta til efnisvalinu í þættinum þegar hann gerði kröfu um að samtals hans og Más Guðmundssonar yrði spilað í þættinum og tók hann fulla ábyrgð á því. Mynd: Haraldur Guðjónsson

Sjónvarpsþættir fjölmiðlafyrirtækisins Hringbrautar um Samherjamálið og Sigurplastsmálið  eru kostaðir af fyrirtækjunum sjálfum eða fyrirtækjum sem tengjast núverandi eða fyrrverandi stjórnendum þessara tveggja fyrirtækja.

Þáttur Hringbrautar um Samherja var sýndur á Hringbraut í október í fyrra og þátturinn um Sigurplast var sýndur nú í febrúar. Í báðum tilfellum eru aðilar sem fyrirtækjunum sem kosta þættina er uppsigað við, annars vegar Seðlabanki Íslands og Már Guðmundsson seðlabankastjóri, og hins vegar Arion banki og Grímur Sigurðsson skiptastjóri Sigurplasts, málaðir sterkum og ansi einhliða litum þó svo að þeim sé gefinn kostur á að koma í viðtal við blaðamanninn sem gerir þættina, Sigurð Kolbeinsson.

Þættirnir heita Atvinnulífið og hafa verið sýndir á Hringbraut frá árinu 2015. Yfirleitt snúast þættirnir um augljósar kynningar, heimsóknir til fyrirtækja, efni sem augljóslega er kostað, og þar sem ekki er fjallað um viðkvæm mál eða pólitísk þar sem kostunaraðilinn reynir að koma höggi á meintan andstæðing sem hann hefur átt í deilum við. En í þessum tveimur tilfellum, þáttarins um Samherja og þáttarins um Sigurplastsmálið er raunin önnur. Þar er skýrt markmið að segja sögu og rétta hlut einhvers aðila, Samherja og fyrrverandi eigenda Sigurplasts.

Samherji hefur deilt harkalega á Seðlabanka Íslands um árabil út af rannsókn bankans á meintu gjaldeyrislagabrotum útgerðarinnar og fyrrverandi eigendur Sigurplasts hafa gagnrýnt Arion banka og Grím Sigurðsson lengi fyrir hvernig staðið var að gjaldþrotaskiptum og uppgjörinu á þrotabúi fyrirtækisins.

„Í þeim þætti var meira að segja kannski svolítið langt gengið þar sem birt var samtal Þorsteins Más Baldvinssonar við Má Guðmundssonar seðlabankastjóra“ 

Þorsteinn Már stýrði efnisvali að hluta

Í tilfelli þáttarins um Samherja, sem fjallar um rannsókn Seðlabanka Íslands á meintum gjaldeyrisbrotum útgerðarfyrirtækisins en málið var látið niður falla á endanum, er ekki tekið fram í byrjun þáttarins á heimasíðu Hringbrautar að um sé að ræða efni sem kostað er af Samherja. Sigurður Kolbeinsson, framleiðandi þáttarins, segir hins vegar að Samherji hafi greitt fyrir þáttinn.

„Samherji kostaði þann þátt að langmestu leyti. Í þeim þætti var meira að segja kannski svolítið langt gengið þar sem birt var samtal Þorsteins Más Baldvinssonar við Má Guðmundsson seðlabankastjóra án þess að hann vissi af því. Hann viðurkenndi það þegar við vorum að vinna þáttinn að þetta væri brot á reglum en hann ákvað að taka á sig alla ábyrgð og skaða jafnvel þó Hringbraut hefði þurft að lúta í lægri haldi ef þetta hefði orðið eitthvað,“ segir Sigurður Kolbeinsson í samtali við Stundina og vísar væntanlega til þess að ef Már Guðmundsson hefði viljað leita réttar síns í málinu þá hefði Þorsteinn Már eða Samherji tekið á sig greiðslu málskostnaðar- og eða skaðabóta.

„Ég hef ekkert við þá að tala sem hafa komið þannig fram við mig og fjölskyldu mína eins og mér fannst komið fram við mig.“

Kostunin tekin framKostunin þáttarins um Sigurplast er tekin fram í byrjun hans en þetta var ekki gert í tilfelli Samherjaþáttarins.

Neitar að tjá sig um kostunina

Í tilfelli þáttarins um Sigurplast, sem var endursýndur í vikunni, er kostunaraðilinn fyrirtækið K.B. Umbúðir sem er í eigu fyrirtækis fyrrverandi framkvæmdastjóra Sigurplasts, Sigurðar L. Sævarssonar, en hann var jafnframt einn af hluthöfum Sigurplasts þegar fyrirtækið fór í þrot árið 2011. Þessi kostun er tekin fram í upphafi þáttarins, öfugt við þáttinn um Samherja. KB Umbúðir stundar sams konar plastvöruframleiðslu og Sigurplast gerði á sínum tíma þegar Sigurður stýrði því. 

Sigurður neitar hins vegar að svara því af hverju fyrirtæki sem hann er skráður fyrir að 100 prósent leyti kostar þátt um fyrirtæki sem hann stýrði sem fór í þrot þar sem skiptastjóri fyrirtækisins, Arion banki og endurskoðendafyrirtækið Ernst & Young eru máluð sterkum litum.

Blaðamaður: „Af hverju er þitt fyrirtæki að kosta gerð þessa þáttar?“ 

Sigurður L. Sævarsson: „Ég ætla að segja eitt, og þetta verða síðustu samskiptin sem við munum eiga: Bjarni Ben sagði einhvern tímann að hann hefði lært það einhvers staðar að hann ætti ekki að slást við svín í svínastíu. Báðir yrðu drullugir en bara annar hefði gaman að því. Ég hef ekkert við þá að tala sem hafa komið þannig fram við mig og fjölskyldu mína eins og mér fannst komið fram við mig. Í þessu máli var komið þannig fram við mig, barnungar dætur mínar, fullorðna foreldra mína og allt mitt líf, að ég hef ekkert við þá tala,“ segir Sigurður en óljóst er hvað Sigurður á við með þessu og vill hann ekki útskýra hvað hann á við. 

Greinarhöfundur, blaðamaður Stundarinnar, skrifaði hins vegar talsvert um Sigurplastsmálið á sínum tíma og kann að vera að Sigurður sé að vísa til þeirrar umfjöllunar en hann vill ekki segja það.  

„Alveg eins og ef einhver selur íbúð, kaupir bíl eða borgar einhverjum laun þá eru þetta oftast trúnaðarupplýsingar á milli fólks.“ 

Segir alla vita um kostuninaSigurður Kolbeinsson segir að öllum eigi að vera ljóst að þættirnir séu kostaðir af hagsmunaðilum þar sem þeirra er tekið fram.

Ígildi þess að greiða laun, selja bíl eða íbúð

Sigurður Kolbeinsson, framleiðandi Atvinnulífsins, neitar að upplýsa hvað hann, eða fyrirtæki hans, fékk greitt fyrir að gera þættina. „Samkomulag framleiðanda og kostunaraðila er trúnaðarmál alveg eins og samtöl þín við þína heimildarmenn eru trúnaðarmál,“ segir Sigurður en hann neitar sömuleiðis að svara því hvort hann viti af hverju Samherji og fyrrverandi eigandi Sigurplasts kosta þættina sem hann vann fyrir þá. Bent skal á að það er ákvæði í fjölmiðlalögum sem meinar blaðamönnum að tjá sig um heimildarmenn sína ef þeir hafa kosið að vera ekki nafngreindir. Slíkt trúnaðarákvæði um samskipti framleiðanda og kostunaraðila kynningar- eða fjölmiðlaefnis er ekki að finna í fjölmiðlalögum. „Ég sé enga ástæðu fyrir því að vera að tjá mig um þetta við þig eða nokkurn annan. Ég segi ekki frá neinum trúnaðarupplýsingum sem ég á í viðskiptum. Hvers konar frekja er þetta? Þú ert að fara fram á hluti sem þér koma ekki við. Alveg eins og ef einhver selur íbúð, kaupir bíl eða borgar einhverjum laun þá eru þetta oftast trúnaðarupplýsingar á milli fólks.“ Blaðamaður: „En þetta er fjölmiðlun, þú ert ekki að selja bland í poka?“

Sigurður segir að það breyti engu hvort hann hafi fengið 100 kall eða 100 þúsund kall fyrir umfjöllunina þar sem málið sé „ekki frétt“. 

„Þessi þáttur kemur bara tilbúinn hingað í hús“ 

Hringbraut kemur ekkert að efni þáttanna

Í samtal við Stundina segir Guðmundur Örn Jóhannsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, að sjónvarpsstöðin selji Sigurði Kolbeinssyni hálftíma útsendingartíma en að stöðin komi ekkert að framleiðslu þátta. „Þessi þáttur kemur bara tilbúinn hingað í hús,“ segir Guðmundur Örn. Sjónvarpsstöðin, eða fjölmiðlamiðlaveitan, í þessu tilfelli Hringbraut. Guðmundur Örn segir að sjónvarpsstöðin viti ekki hvað Sigurður Kolbeinsson fái greitt frá hagsmunaðilum fyrir þættina. Hann vill ekki gefa upp hversu mikla fjármuni Hringbraut fær frá Sigurði Kolbeinssyni fyrir hálftíma sýningartíma. „Ég er bara að reyna að reka þessa stöð á núlli,“ segir Guðmundur Örn en það er á endanum Hringbraut sem ber ábyrgð á því að efnið sem stöðin birti standist fjölmiðlalög. 

Miðað við þættina tvo um Samherja og Sigurplast er ljóst að kostunaðilarnir hafa að minnsta kosti öðrum þræði haft ritstjórnarvald yfir efnisvali í þáttunum, samanber símtalið á milli Þorsteins Más og seðlabankastjóra sem Sigurður Kolbeinsson segir að forstjóri Samherja hafi krafist þess að fá að birta. Þetta virðist vera brot á fjölmiðlalögum.

Sjónvarpsþáttur Hringbrautar um Sigurplastmálið, sem forsvarsmaður Hringbrautar segir að sé ekki fréttatengt efni. Þátturinn er kostaður af fyrrverandi eiganda Sigurplasts.

Bannað að kosta fréttatengt efni

Í 42. grein fjölmiðlalaga segir að í þeim tilfellum þar sem fjölmiðlaefni er kostar megi kostunaðilinn ekki hafa áhrif á innihald efnisins. Orðrétt stendur í greininni: „Heimilt er fjölmiðlaveitu að afla kostunar við gerð og kaup hljóð- og myndmiðlunarefnis, svo framarlega sem kostandi hefur ekki áhrif á innihald, efnistök eða tímasetningu kostaðs efnis og raskar ekki ábyrgð og ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðlaveitunnar.“

Þá segir enn frekar í næsta efnislið greinarinnar að bannað sé að kosta fréttatengt efni, en þættirnir um Samherjamálið og Sigurplastsmálið verða líklega að flokkast sem slíkt efni en ekki kynningarefni, þar sem um er að ræða tilraun til einhvers konar rannsóknarblaðamennsku sem þó er kostuð. „Óheimilt er að kosta fréttaútsendingar og fréttatengt efni,“ segir í greininni. 

Samkvæmt fjölmiðlalögum má kynningar- og auglýsingaefni heldur ekki vera lengra en 12 mínútur að lengd en þættirnir um Samherja og Sigurplast eru tæpur hálftími. Fjölmiðlanefnd hefur áður úrskurðað um að fjölmiðlar megi ekki birta kynningarefni sem er lengra en þetta.  

Ef þættirnir um Samherja og Sigurplast eru kynningarefni en ekki fréttatengt efni þá er birting þeirra brot á fjölmiðlalögum að þessu leyti. 

„Hvernig samninga hann hefur gert við þessi fyrirtæki er hans mál“

Stenst skoðunSigmundur Ernir Rúnarsson segir að Hringbraut hafi sleppt því að birta þætti úr seríunni Atvinnulífið en að þetta hafi ekki verið gert í tilfelli Samherjaþáttarins og Sigurplastsþáttarins af því birting þeirra standist fjölmiðlalög.

Telur efnið ekki fréttatengt

Dagskrárstjóri Hringbrautar, Sigmundur Ernir Rúnarsson, segir að hann telji að umræddir tveir þættir um Samherja og Sigurplast séu ekki fréttatengdir þættir og að birting þeirra standist lög um fjölmiðla. „Ég álít að það sé svo,“ segir Sigmundur Ernir. 

Hann segir að hann þekki ekki samkomulagið sem forsvarsmaður Atvinnulífsins geri við kostendur þáttarins. „Hvernig samninga hann hefur gert við þessi fyrirtæki er hans mál,“ segir Sigmundur Ernir.

Aðspurður um hvort Sigmundur Ernir hafi lagst yfir þættina til að meta hvort þeir standist fjölmiðlalög segir hann að það hafi verið gert. „Við erum að birta þarna sjónarmið stjórnenda þessa fyrirtækis og leitað álits annarra aðila og mótaðila. […]Almennt séð er kostun á efni vandmeðfarin,“ segir hann og bætir við Hringbraut hafi til dæmis ritstýrt Atvinnulífinu þannig í gegnum tíðina að sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að birta ekki vissa þætti sem framleiðandinn hefur unnið. Í þessum tveimur tilfellum fannst Hringbraut hins vegar að þættirnir stæðust skoðun. 

Hringbraut hefur áður lent í bobba út af þættinum Atvinnulífinu. Í febrúar í fyrra þurfti Hringbraut að greiða 250 þúsund króna sekt til íslenska ríkisins  út af Atvinnulífinu og öðrum þætti sem stöðin sýnir vegna brota á fjölmiðlalögum. Þetta kemur fram í úrskurði frá fjölmiðlanefnd frá því í febrúar í fyrra. Brotið var meðal annars vegna viðskiptaboða í þáttunum og vegna þess að kynningar- og ritstjórnarefni var ekki nægilega vel aðgreint. Þessi úrskurður fjölmiðlanefndar sýnir meðal annars fram á það að það er alltaf fjölmiðlafyrirtækið, ekki framleiðandinn, sem ber á endanum ábyrgð á því að efnið sem miðilinn birtir standist fjölmiðlalög. 

Athugasemd ritstjórnar: Tekið skal fram að greinarhöfundur, Ingi F. Vilhjálmsson, er sonur Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, fyrrverandi samstarfsmanns Gríms Sigurðssonar, á lögmannsstofunni Landslögum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
1
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
„Ég er búin að fá nóg af lögreglunni“
2
Fréttir

„Ég er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni og ósk­ar eft­ir áheyrn og virð­ingu gagn­vart sér og dótt­ur henn­ar heit­inn­ar frá lög­reglu­embætt­inu.
Sigrún Erla Hákonardóttir
3
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Hvenær verður óbærilegt að búa í Reykjavík?
4
Úttekt

Hvenær verð­ur óbæri­legt að búa í Reykja­vík?

Loft­meng­un­ar­vand­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur náð nýj­um hæð­um á fyrstu tveim­ur mán­uð­um árs­ins. Þar veg­ur bílaum­ferð þyngst og með sí­fellt meiri fólks­fjölg­un og fleiri bíl­um á göt­um borg­ar­inn­ar virð­ist vand­inn að­eins versna.
Morð á 12 ára vinkonu vekur spurningar og óhug
5
Erlent

Morð á 12 ára vin­konu vek­ur spurn­ing­ar og óhug

Ráð­gát­an um morð tveggja stúlkna á „bestu vin­konu“ sinni vek­ur spurn­ing­ar og hryll­ing í Þýskalandi. Þrett­án ára göm­ul hringdi ger­and­inn í for­eldra Luise, sem hún hafði þá myrt, og sagði hana vera á heim­leið.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
6
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Hverjir sögðu já og hverjir sögðu nei?
7
Úttekt

Hverj­ir sögðu já og hverj­ir sögðu nei?

Alls greiddu 38 þing­menn at­kvæði með út­lend­inga­frum­varp­inu sem sam­þykkt var í gær. 15 sögðu nei og 10 voru fjar­ver­andi. Heim­ild­in tók sam­an helstu um­ræð­urn­ar þeg­ar þing­menn gerðu grein fyr­ir at­kvæði sínu.

Mest lesið

  • Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
    1
    Fréttir

    Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

    Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
  • „Ég er búin að fá nóg af lögreglunni“
    2
    Fréttir

    „Ég er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni og ósk­ar eft­ir áheyrn og virð­ingu gagn­vart sér og dótt­ur henn­ar heit­inn­ar frá lög­reglu­embætt­inu.
  • Sigrún Erla Hákonardóttir
    3
    Það sem ég hef lært

    Sigrún Erla Hákonardóttir

    Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

    „Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
  • Hvenær verður óbærilegt að búa í Reykjavík?
    4
    Úttekt

    Hvenær verð­ur óbæri­legt að búa í Reykja­vík?

    Loft­meng­un­ar­vand­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur náð nýj­um hæð­um á fyrstu tveim­ur mán­uð­um árs­ins. Þar veg­ur bílaum­ferð þyngst og með sí­fellt meiri fólks­fjölg­un og fleiri bíl­um á göt­um borg­ar­inn­ar virð­ist vand­inn að­eins versna.
  • Morð á 12 ára vinkonu vekur spurningar og óhug
    5
    Erlent

    Morð á 12 ára vin­konu vek­ur spurn­ing­ar og óhug

    Ráð­gát­an um morð tveggja stúlkna á „bestu vin­konu“ sinni vek­ur spurn­ing­ar og hryll­ing í Þýskalandi. Þrett­án ára göm­ul hringdi ger­and­inn í for­eldra Luise, sem hún hafði þá myrt, og sagði hana vera á heim­leið.
  • Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
    6
    MenningLaxeldi

    Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

    Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
  • Hverjir sögðu já og hverjir sögðu nei?
    7
    Úttekt

    Hverj­ir sögðu já og hverj­ir sögðu nei?

    Alls greiddu 38 þing­menn at­kvæði með út­lend­inga­frum­varp­inu sem sam­þykkt var í gær. 15 sögðu nei og 10 voru fjar­ver­andi. Heim­ild­in tók sam­an helstu um­ræð­urn­ar þeg­ar þing­menn gerðu grein fyr­ir at­kvæði sínu.
  • Hitafundur um laxeldi í Seyðisfirði: „Ég ætla að berjast gegn þessu“
    8
    FréttirLaxeldi

    Hita­fund­ur um lax­eldi í Seyð­is­firði: „Ég ætla að berj­ast gegn þessu“

    Mik­ill meiri­hluti íbúa í Múla­þingi er and­snú­inn fyr­ir­hug­uðu lax­eldi í Seyð­is­firði. Minni­hluti sveit­ar­stjórn­ar­inn­ar berst gegn lax­eldi í firð­in­um og reyn­ir að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, Jens Garð­ar Helga­son að fá stjórn­mála­menn­ina í lið með fyr­ir­tæk­inu. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn Helgi Hlyn­ur Ás­gríms­son er einn þeirra sem berst gegn eld­inu.
  • Ástarsorg getur verið dauðans alvara
    9
    Viðtal

    Ástarsorg get­ur ver­ið dauð­ans al­vara

    Ástarsorg get­ur ver­ið áfall sem hef­ur áhrif á sjálft hjart­að, melt­ing­una, ónæmis­kerf­ið og heil­ann. Ásamt þessu get­ur fólk glímt við svefn­vanda­mál og breyt­ing­ar á mat­ar­lyst og upp­lif­að krefj­andi til­finn­ing­ar eins og af­neit­un, kvíða og dep­urð. Tíma­bund­ið geta sjálf­sk­aða­hugs­an­ir og sjálfs­vígs­hugs­an­ir leit­að á fólk.
  • Vinstri snúningur hjá VG – Vilja auðlegðaskatt og auðlindir í þjóðareign
    10
    Fréttir

    Vinstri snún­ing­ur hjá VG – Vilja auð­legða­skatt og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

    Vinstri græn vilja banna skatta­skjól, inn­leiða auð­legða­skatt og koma bönd­um á fjöl­þjóða fyr­ir­tæki sem koma sér und­an skatt­greiðsl­um með klækj­a­brögð­um. Þá vill hreyf­ing­in ljúka end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, taka fyr­ir einka­rekst­ur í ágóða­skyni þeg­ar kem­ur að heil­brigð­is­þjón­ustu og halda í skefj­um gróða­drif­inni hús­næð­is­upp­bygg­ingu verk­taka. Ell­efu stefn­ur og fjöldi álykt­ana voru sam­þykkt­ar á lands­þingi hreyf­ing­ar­inn­ar sem lauk í dag.

Mest lesið í vikunni

Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
1
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Ef vondur listamaður býr til góða list
2
Menning

Ef vond­ur lista­mað­ur býr til góða list

Hversu mik­inn til­veru­rétt á lista­verk, eitt og sér í til­urð sinni? Og get­um við að­skil­ið verk­ið frá lista­mann­in­um?
Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
3
Fréttir

Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.
„Ég er búin að fá nóg af lögreglunni“
4
Fréttir

„Ég er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir er bú­in að fá nóg af lög­regl­unni og ósk­ar eft­ir áheyrn og virð­ingu gagn­vart sér og dótt­ur henn­ar heit­inn­ar frá lög­reglu­embætt­inu.
Sigrún Erla Hákonardóttir
5
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Hvenær verður óbærilegt að búa í Reykjavík?
6
Úttekt

Hvenær verð­ur óbæri­legt að búa í Reykja­vík?

Loft­meng­un­ar­vand­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur náð nýj­um hæð­um á fyrstu tveim­ur mán­uð­um árs­ins. Þar veg­ur bílaum­ferð þyngst og með sí­fellt meiri fólks­fjölg­un og fleiri bíl­um á göt­um borg­ar­inn­ar virð­ist vand­inn að­eins versna.
Morð á 12 ára vinkonu vekur spurningar og óhug
7
Erlent

Morð á 12 ára vin­konu vek­ur spurn­ing­ar og óhug

Ráð­gát­an um morð tveggja stúlkna á „bestu vin­konu“ sinni vek­ur spurn­ing­ar og hryll­ing í Þýskalandi. Þrett­án ára göm­ul hringdi ger­and­inn í for­eldra Luise, sem hún hafði þá myrt, og sagði hana vera á heim­leið.

Mest lesið í mánuðinum

Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
1
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
2
Edda Falak#1

Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
3
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
4
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Einsemdin verri en hungrið
5
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Ein­semd­in verri en hungr­ið

Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
6
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
7
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.

Mest lesið í mánuðinum

  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    1
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
    2
    Edda Falak#1

    Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
  • Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
    3
    Leiðari

    Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

    Erf­ið­ar kon­ur og rán­dýr­ir karl­ar – sem krefja aðra um kurt­eisi

    Á með­an mis­skipt­ing eykst blöskr­ar fólki reiði lág­launa­fólks, og þeg­ar það nær ekki end­um sam­an er það kraf­ið um kurt­eisi.
  • Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
    4
    Fréttir

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
  • Einsemdin verri en hungrið
    5
    ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

    Ein­semd­in verri en hungr­ið

    Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
  • Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
    6
    Úttekt

    Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

    Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
  • Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
    7
    Rannsókn

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

    Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
  • Jón Trausti Reynisson
    8
    PistillKjaradeila Eflingar og SA

    Jón Trausti Reynisson

    Sam­tök arð­greiðslu­lífs­ins

    Sam­tök at­vinnu­lífs­ins og fólk­ið í Efl­ingu tala sitt hvort tungu­mál­ið og lifa í mis­mun­andi hug­ar­heim­um. Kjara­deil­an er próf­steinn á nýja, ís­lenska sam­fé­lags­mód­el­ið.
  • Þórður Snær Júlíusson
    9
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Það er ver­ið að tala við ykk­ur

    Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
  • Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
    10
    Afhjúpun

    Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

    Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.

Nýtt efni

Ráðherra umhverfismála segir aðkomu náttúruverndarsamtaka að starfshópum tryggða
Fréttir

Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir að­komu nátt­úru­vernd­ar­sam­taka að starfs­hóp­um tryggða

Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­ið seg­ir út­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á skip­un starfs­hópa sýna „tak­mark­aða og af­ar skakka mynd“. Starfs­hóp­um ber að hafa sam­band við hag­að­ila og því sé að­koma nátt­úru­vernd­ar­sam­taka tryggð. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar gef­ur lít­ið fyr­ir svör ráðu­neyt­is­ins.
Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Rannsókn

Móð­ur­hlut­verk­ið stofn­un sem ung­ar kon­ur vilja síð­ur ganga inn í

Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor í fé­lags­fræði, seg­ir að femín­ism­inn eigi enn eft­ir að gera upp móð­ur­hlut­verk­ið, kröf­urn­ar sem gerð­ar séu til mæðra í dag séu í raun bak­slag við rétt­inda­bar­áttu kvenna. Ný rann­sókn Sunnu sýn­ir hvernig þess­ar kröf­ur stuðla að lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi.
Tilvistarkreppa
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Til­vist­ar­kreppa

Emm­anu­el Macron vildi sig­ur Úkraínu­manna en án þess þó að Rúss­ar töp­uðu, var sagt í frönsk­um fjöl­miðl­um.
Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Skýring

Not­end­ur sam­fé­lags­miðla hvatt­ir til að nota syk­ur­sýk­is­lyf í megr­un­ar­skyni

Syk­ur­sýk­is­lyf­ið Ozempic sem fram­leitt er af dönsku lyfja­fyr­ir­tæki hef­ur not­ið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lag­miðl­um síð­ustu mán­uði. Sala á lyf­inu jókst um 80% á einu ári eft­ir að not­end­ur deildu reynslu­sög­um sín­um af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megr­un­ar­skyni.
Telur þörf á pólitísku samtali um birtingu greinargerðar um Lindarhvol
Fréttir

Tel­ur þörf á póli­tísku sam­tali um birt­ingu grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol

Sam­kvæmt Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra væri æski­leg­ast að for­sæt­is­nefnd næði ein­hvers kon­ar sam­eig­in­legri nið­ur­stöðu um með­ferð grein­ar­gerð­ar setts rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol. „Við mun­um ekki leysa það með birt­ingu lög­fræði­álita sem hvert vís­ar í sína átt­ina.“
Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Vin­ir skipta sköp­um fyr­ir ham­ingju okk­ar

Al­þjóða­dag­ur ham­ingju er hald­inn há­tíð­leg­ur í dag, mánu­dag­inn 20. mars. Með­fylgj­andi er grein um vináttu en hún spil­ar stór­an þátt í ham­ingju og vellíð­an okk­ar.
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Fréttir

Segja vinnu­brögð lög­reglu hafa ein­kennst af van­þekk­ingu og van­virð­ingu

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands for­dæm­ir fram­göngu lög­regl­unn­ar á Norð­ur­landi eystra, sem hef­ur veitt enn ein­um blaða­mann­in­um, Inga Frey Vil­hjálms­syni, stöðu sak­born­ings í tengsl­um við Sam­herja­mál­ið.
Ekki sett af stað vinnu við tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum
Fréttir

Ekki sett af stað vinnu við til­raun­ir með hug­víkk­andi efni á föng­um

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir rétt að skoða all­ar hug­mynd­ir og nýj­ung­ar er varð­ar bætta með­ferð og þjón­ustu við fanga.
Rio Tinto greiðir milljarðasekt vegna mútubrota
Fréttir

Rio Tinto greið­ir millj­arða­sekt vegna mútu­brota

Rio Tinto sam­þykkti að greiða jafn­virði 2,2 millj­arða króna í sekt.
Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Viðtal

Ég tala oft um að missa vit­ið við þess­ar að­stæð­ur

Elva Björk Ág­ústs­dótt­ir sál­fræði­kenn­ari seg­ir að næst­um all­ir gangi í gegn­um ástarsorg ein­hvern tím­ann á lífs­leið­inni, svo sem á unglings­ár­un­um eða á full­orð­ins­ár­un­um. Eða bæði. Og hún hef­ur reynslu af því.
Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum
Fréttir

Netsvik­ar­ar höfðu 372 millj­ón­ir af Ís­lend­ing­um í fyrra: Einn tap­aði 80 millj­ón­um

Lög­regl­unni bár­ust 119 til­kynn­ing­ar um netsvik í fyrra. Fjár­hæð svik­anna nem­ur rúm­um 372 millj­ón­um króna. Eitt mál sker sig úr þar sem netsvik­ar­ar höfðu 80 millj­ón­ir af ein­um ein­stak­lingi.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    3
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    4
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.