Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Nýja vinnan breytti lífinu

Líf Ragn­heið­ar Elísa­bet­ar Þuríð­ar­dótt­ur breytt­ist eft­ir að hún varð við­burða­stjóri Meng­is.

Nýja vinnan breytti lífinu

„Ég byrjaði í klassísku píanónámi sjö ára og bjó þá í 55 fermetra íbúð í miðbænum þannig að það þurfti að ryðja til í stofunni til að koma hljóðfærinu fyrir, en eftir 12 ár hætti ég. Þetta var mjög íhaldssamt nám og það var rosalega lítið sem maður mátti impróvísera og ég vissi ekki hvað ég vildi gera eftir það. Ég íhugaði að verða blaðamaður eða kokkur; ég ferðaðist um Suður-Ameríku í fjóra og hálfan mánuð eftir að ég útskrifaðist úr MH; síðan byrjaði ég og hætti í dönskunámi við Háskóla Íslands.

Síðan kynnist ég Mengi og það opnaði nýjan heim fyrir mér. Þetta er vettvangur fyrir tilraunir og verk í vinnslu og er rosalega mikilvægur fyrir fólk sem vill prófa sig áfram. Hér upplifir maður rosalega margt og kynnist mörgum einstaklingum og það æxlaðist þannig að það opnaðist staða sem mér var boðin, og það var ákvörðun sem breytti lífi mínu mjög mikið, því líf mitt hefur meira eða minna snúist um þetta.

Ég er kannski smá hlédræg, fann ekki minn vinahóp fyrr en á þriðja ári í MH, en þessi vinna hefur opnað mig rosalega. Ég hef komist að því að ég hef mikla unun af því að vinna með öðru fólki, að hjálpa við að setja upp sýningar, þótt það sé aðallega á bak við tjöldin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu