Flokkur

Jaðarmenning

Greinar

Oddfellowreglan á í vök að verjast gegn fyrrverandi féhirði
Fréttir

Odd­fellow­regl­an á í vök að verj­ast gegn fyrr­ver­andi féhirði

Odd­fellow­regl­an á eign­ir upp á þrjá millj­arða króna. Æðstu menn í regl­unni segj­ast hafa þurft að sitja und­ir hót­un­um og dylgj­um fyrr­ver­andi fé­laga og féhirð­is um ára­bil. Óm­ar Sig­urðs­son seg­ist hafa hætt í regl­unni vegna fjár­mála­m­is­ferl­is og hef­ur hann ít­rek­að sak­að regl­una um stór­felld skatta­laga­brot. Leið­tog­ar regl­unn­ar segja ekk­ert vera hæft í ásök­un­um Óm­ars og ekk­ert bendi til að rann­sókn standi yf­ir.
Íslenska loðfólkið óttast að vera afhjúpað
Viðtal

Ís­lenska loð­fólk­ið ótt­ast að vera af­hjúp­að

Tug­ir með­lima eru í nýju, lok­uðu sam­fé­lagi „furry-a“ á Ís­landi, sem hræð­ast at­hygl­ina af ótta við for­dóma. Hjá sum­um er um blæti að ræða, sem snýst um að lað­ast að dýr­um með mann­lega eig­in­leika, hjá öðr­um er þetta áhuga­mál. Þrátt fyr­ir for­dóma snýst blæt­ið ekki um dýr­aníð, þó á því séu und­an­tekn­ing­ar. Stund­in ræddi við ís­lensk­an furry.
Sveitapilturinn sem sleit  sig frá feðraveldinu og varð  heimilislaus í stórborginni
Viðtal

Sveita­pilt­ur­inn sem sleit sig frá feðra­veld­inu og varð heim­il­is­laus í stór­borg­inni

Guð­jón Ei­ríks­son ólst upp í ís­lenskri sveit en and­leg­ur leið­ang­ur hans leiddi hann að göt­um Berlín­ar­borg­ar þar sem hann fest­ist á leið sinni til Ind­lands. Hann lýs­ir götu­líf­inu; hvernig hann hef­ur selt dóp og not­ar dóp í leit að lausn und­an reið­inni sem ein­kenndi æsku hans. Benja­mín Ju­li­an hitti Guð­jón í Berlín þar sem hann bjó á dýnu, svaf und­ir ber­um himni og sá fyr­ir sér með dósa­söfn­un.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu