Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Grunaður nauðgari með drottnunarblæti: „Minnir á Fifty Shades of Grey“

Grun­að­ur nauðg­ari hef­ur stund­að BDSM-kyn­líf um ára­bil. Talskona Stíga­móta teng­ir nauðg­un­ar­mál við boð­skap Fifty Shades of Grey. Formað­ur BDSM-fé­lags­ins seg­ir mál­ið ekk­ert hafa með BDSM að gera.

Grunaður nauðgari með drottnunarblæti: „Minnir á Fifty Shades of Grey“
Tvær nauðganir í íbúð útbúinni „til nauðgana“ Fram kom í Fréttablaðinu að íbúð meints nauðgara, þar sem nauðganirnar eru sagðar hafa átt sér stað, hafi verið búin tólum og tækjum til að stunda ofbeldi. Mynd: Shutterstock

Annar grunaðra nauðgara í máli þar sem tveir nemendur í Háskólanum í Reykjavík segjast hafa orðið fyrir nauðgun af hálfu sömu, tveggja manna, hefur verið með drottnunarblæti um árabil og stundað BDSM-kynlíf, samkvæmt heimildum Stundarinnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár