Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Með súrtunnu í ísskápnum

Mat­ar­spjall við Þrá­in Árna Bald­vins­son.

Með súrtunnu í ísskápnum

​Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari Skálmaldar, var alinn upp norður í Köldukinn í Þingeyjarsýslu og segist ennþá vera mikill sveitamaður í sér, sérstaklega þegar kemur að mat enda sé hann mikill matmaður.

„Ég er alin upp við gamla góða sveitamatinn og það sem var á borðinu var borðað, ekkert rugl. Mamma var góður kokkur og amma líka, fyrirmyndar uppeldi sem maður fékk þegar kom að góðum mat.“

Þú ert alin upp á hrossabúi en samt borðarðu hrossakjöt, má það?

„Það var aldrei verið að rugla eitthvað með svona hluti. Afi og pabbi voru saman með fjárbú og maður er alinn upp þannig að um leið og búið er að slátra dýrinu þá er þetta orðinn matur. Litlu fallegu lömbin úti á túni? Maður velti þessum hlutum í raun aldrei fyrir sér, þetta var bara lífið og það var eins með hestana. Auðvitað voru einhver hross sem alls ekki voru étin og sum voru heygð í virðingarskyni en annars var þetta bara eins og þetta var; sveitin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár