Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Með súrtunnu í ísskápnum

Mat­ar­spjall við Þrá­in Árna Bald­vins­son.

Með súrtunnu í ísskápnum

​Þráinn Árni Baldvinsson, gítarleikari Skálmaldar, var alinn upp norður í Köldukinn í Þingeyjarsýslu og segist ennþá vera mikill sveitamaður í sér, sérstaklega þegar kemur að mat enda sé hann mikill matmaður.

„Ég er alin upp við gamla góða sveitamatinn og það sem var á borðinu var borðað, ekkert rugl. Mamma var góður kokkur og amma líka, fyrirmyndar uppeldi sem maður fékk þegar kom að góðum mat.“

Þú ert alin upp á hrossabúi en samt borðarðu hrossakjöt, má það?

„Það var aldrei verið að rugla eitthvað með svona hluti. Afi og pabbi voru saman með fjárbú og maður er alinn upp þannig að um leið og búið er að slátra dýrinu þá er þetta orðinn matur. Litlu fallegu lömbin úti á túni? Maður velti þessum hlutum í raun aldrei fyrir sér, þetta var bara lífið og það var eins með hestana. Auðvitað voru einhver hross sem alls ekki voru étin og sum voru heygð í virðingarskyni en annars var þetta bara eins og þetta var; sveitin.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár