Friðrika Benónýsdóttir

Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn
Uppskrift

Féll fyr­ir mann­in­um með satay-kjúk­ling­inn

Þór­dís Fil­ips­dótt­ir á marg­ar ljúf­ar minn­ing­ar um mat. Flest­ar tengj­ast æsk­unni en seinna kynnt­ist hún manni sem eld­aði satay-kjúk­ling á indó­nes­íska vísu og þar með var hjarta henn­ar unn­ið.
Garðveislur og prosecco
Uppskrift

Garð­veisl­ur og prosecco

Ljúf­feng­ir su­mar­kokteil­ar geta lífg­að upp á stemn­ing­una þeg­ar góða gesti ber að garði.
Öll góð list sprettur úr þögn
Fréttir

Öll góð list sprett­ur úr þögn

Val­brá er yf­ir­skrift mynd­list­ar­sýn­ing­ar Huldu Vil­hjálms­dótt­ur sem nú stend­ur yf­ir í Kling & Bang í Mars­hall­hús­inu. Þar sýn­ir Hulda abstrakt­mynd­ir sem hún seg­ir túlka flæð­ið í nátt­úr­unni og hreyf­ing­ar gróð­urs und­ir vatni.
Matreiðsluraunir nýbúans
Friðrika Benónýsdóttir
Pistill

Friðrika Benónýsdóttir

Mat­reiðsluraun­ir ný­bú­ans

Frið­rika Benónýs­dótt­ir lær­ir að versla í mat­inn í Par­ís.
Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Uppskrift

Líf mitt í fimm drykkj­um: Kaffi með afa og mart­ini með Bond

 Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  
Fjörutíu druslur í einni bók
Fréttir

Fjöru­tíu drusl­ur í einni bók

Ég er drusla er heiti bók­ar sem kom út hjá Sölku á dög­un­um. Þar tjá rúm­lega fjöru­tíu manns sig um kyn­ferð­isof­beldi frá ólík­um sjón­ar­horn­um með ólík­um hætti. Það er Druslu­gang­an sem stend­ur á bak við út­gáfu bók­ar­inn­ar og einn þriggja rit­stjóra er Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir. Hún sagði Stund­inni frá bók­inni og til­urð henn­ar.
Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum
Fréttir

Líf mitt í fimm rétt­um: Borð­ar lax­inn hrá­an á ár­bakk­an­um

Anna Lea Frið­riks­dótt­ir, út­gef­andi hjá Sölku, tek­ur sam­an líf sitt í fimm rétt­um sem er hver úr sinni heims­álfu.  
Takast á við grunnþarfir
Fréttir

Tak­ast á við grunn­þarf­ir

Níu lista­menn frá fjór­um lönd­um sýna í Slát­ur­hús­inu á Eg­ils­stöð­um.
Flestum er alveg sama um ljóð
Fréttir

Flest­um er al­veg sama um ljóð

Jón Örn Loð­mfjörð stund­ar svarta­gald­ur með tungu­mál­ið.
Útlendingur í eigin lífi
Viðtal

Út­lend­ing­ur í eig­in lífi

Frið­geir Ein­ars­son hef­ur vak­ið mikla að­dá­un gagn­rýn­enda með fyrsta smá­sagna­safni sínu, Takk fyr­ir að láta mig vita. Hann hef­ur áð­ur vak­ið at­hygli fyr­ir sviðs­verk sín, en bók­mennta­fólk virð­ist líta svo á að nú fyrst sé hann orð­inn rit­höf­und­ur. Frið­geir fjall­ar gjarna um það hvers­dags­lega, það sem ekki þyk­ir skáld­legt, í verk­um sín­um og seg­ist alltaf hafa upp­lif­að sig sem dá­lít­ið ut­an við heim­inn. Sem barn ákvað hann meira að segja að þegja í heilt ár, kannski til að þurfa ekki að taka þátt í heimi hinna.
Dansar án tónlistar
Fréttir

Dans­ar án tón­list­ar

Katrín Gunn­ars­dótt­ir frum­sýn­ir eig­ið dans­verk, Shades of History, í Tjarn­ar­bíói föstu­dags­kvöld­ið 18. nóv­em­ber. Verk­ið er sóló­verk og at­hygli vek­ur að í því er eng­in tónlist. Er virki­lega hægt að dansa án tón­list­ar?
Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.
Ég er jafn brotakenndur og samfélagið
Viðtal

Ég er jafn brota­kennd­ur og sam­fé­lag­ið

Sjón er að brjót­ast út úr tíma í rúmi og er þriðji höf­und­ur­inn sem val­inn hef­ur ver­ið í Fram­tíð­ar­bóka­safn sem verð­ur opn­að ár­ið 2114 í Osló. Í við­tali við Frið­riku Benónýs­dótt­ur ræð­ir Sjón um dauð­leik­ann, sköp­un­ina, svig­rúm­ið, fram­tíð­ina og les­and­ann eina sem skipt­ir máli.
Hjörtun eins þótt þráin sé ólík
Fréttir

Hjört­un eins þótt þrá­in sé ólík

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir send­ir frá sér spennu­sög­una Net­ið um miðj­an októ­ber. Sag­an grein­ir frá sömu að­al­per­són­um og Gildr­an sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráð­beint fram­hald?
Hafragrauturinn opnar nýja heima
Uppskrift

Hafra­graut­ur­inn opn­ar nýja heima

Sverr­ir Nor­land rit­höf­und­ur er morg­un­verð­arsnill­ing­ur á heims­mæli­kvarða að eig­in sögn.

Mest lesið undanfarið ár

 • Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
  1
  Eigin Konur#71

  Lýs­ir and­legu of­beldi fyrr­ver­andi sem hót­aði að dreifa nekt­ar­mynd­um

  Edda Pét­urs­dótt­ir grein­ir frá and­legu of­beldi í kjöl­far sam­bands­slita þar sem hún sætti stöð­ugu áreiti frá fyrr­ver­andi kær­asta sín­um. Á fyrsta ár­inu eft­ir sam­bands­slit­in bár­ust henni fjölda tölvu­pósta og smá­skila­boða frá mann­in­um þar sem hann ým­ist lof­aði hana eða rakk­aði nið­ur, krafð­ist við­ur­kenn­ing­ar á því að hún hefði ekki ver­ið heið­ar­leg í sam­band­inu og hót­aði að birta kyn­ferð­is­leg­ar mynd­ir og mynd­bönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræð­ir um reynslu sína í hlað­varps­þætt­in­um Eig­in Kon­ur í um­sjón Eddu Falak og í sam­tali við Stund­ina. Hlað­varps­þætt­irn­ir Eig­in Kon­ur verða fram­veg­is birt­ir á vef Stund­ar­inn­ar og lok­að­ir þætt­ir verða opn­ir áskrif­end­um Stund­ar­inn­ar.
 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  2
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
  3
  Fréttir

  Ótt­að­ist fyrr­ver­andi kær­asta í tæp­an ára­tug

  Edda Pét­urs­dótt­ir seg­ist í rúm níu ár hafa lif­að við stöð­ug­an ótta um að fyrr­ver­andi kær­asti henn­ar myndi láta verða af ít­rek­uð­um hót­un­um um að dreifa kyn­ferð­is­leg­um mynd­bönd­um af henni, sem hann hafi tek­ið upp án henn­ar vit­und­ar með­an þau voru enn sam­an. Mað­ur­inn sem hún seg­ir að sé þekkt­ur á Ís­landi hafi auk þess áreitt hana með stöð­ug­um tölvu­póst­send­ing­um og smá­skila­boð­um. Hún seg­ir lög­reglu hafa latt hana frá því að til­kynna mál­ið.
 • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
  4
  Eigin Konur#75

  Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

  Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
 • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
  5
  Eigin Konur#82

  Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

  „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  6
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  7
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  8
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Helga Sif og Gabríela Bryndís
  9
  Eigin Konur#80

  Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

  Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
 • Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
  10
  Fréttir

  Kári svar­ar færslu Eddu um vændis­kaup­anda: „Ekki ver­ið að tala um mig“

  Kári Stef­áns­son seg­ist ekki vera mað­ur­inn sem Edda Falak vís­ar til sem vændis­kaup­anda, en seg­ist vera með tár­um yf­ir því hvernig kom­ið sé fyr­ir SÁÁ. Hann hafi ákveð­ið að hætta í stjórn sam­tak­anna vegna að­drótt­ana í sinn garð. Edda seg­ist hafa svar­að SÁÁ í hálf­kær­ingi, enda skuldi hún eng­um svör.