Matargúrúinn Nanna Rögnvaldardóttir var að senda frá sér nýja matreiðslubók – þá tuttugustu, segir hún – þar sem áherslan er á eldun í steypujárnspottum og pönnum. Bókin ber hið viðeigandi nafn Pottur, panna og Nanna, en hún segir þó lítið mál að elda alla réttina í öðruvísi ílátum. Hún segist leggja meiri áherslu á að matur sé góður en að hann samræmist nýjustu hollustutrendum, enda sé það misjafnt frá ári til árs hvað teljist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síðustu máltíðina í lífinu myndi hún alveg sleppa allri eldamennsku og biðja um kassa af belgísku konfekti og lögg af púrtvíni með.
Uppskrift
Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn
Þórdís Filipsdóttir á margar ljúfar minningar um mat. Flestar tengjast æskunni en seinna kynntist hún manni sem eldaði satay-kjúkling á indónesíska vísu og þar með var hjarta hennar unnið.
Uppskrift
Garðveislur og prosecco
Ljúffengir sumarkokteilar geta lífgað upp á stemninguna þegar góða gesti ber að garði.
Fréttir
Öll góð list sprettur úr þögn
Valbrá er yfirskrift myndlistarsýningar Huldu Vilhjálmsdóttur sem nú stendur yfir í Kling & Bang í Marshallhúsinu. Þar sýnir Hulda abstraktmyndir sem hún segir túlka flæðið í náttúrunni og hreyfingar gróðurs undir vatni.
Pistill
Friðrika Benónýsdóttir
Matreiðsluraunir nýbúans
Friðrika Benónýsdóttir lærir að versla í matinn í París.
Uppskrift
Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Lífið er ekki bara matur, það er líka drykkur eins og Jóhannes Ólafsson, þýðandi og dagskrárgerðarmaður, veit manna best.
Fréttir
Fjörutíu druslur í einni bók
Ég er drusla er heiti bókar sem kom út hjá Sölku á dögunum. Þar tjá rúmlega fjörutíu manns sig um kynferðisofbeldi frá ólíkum sjónarhornum með ólíkum hætti. Það er Druslugangan sem stendur á bak við útgáfu bókarinnar og einn þriggja ritstjóra er Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Hún sagði Stundinni frá bókinni og tilurð hennar.
Fréttir
Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum
Anna Lea Friðriksdóttir, útgefandi hjá Sölku, tekur saman líf sitt í fimm réttum sem er hver úr sinni heimsálfu.
Fréttir
Takast á við grunnþarfir
Níu listamenn frá fjórum löndum sýna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Fréttir
Flestum er alveg sama um ljóð
Jón Örn Loðmfjörð stundar svartagaldur með tungumálið.
Viðtal
Útlendingur í eigin lífi
Friðgeir Einarsson hefur vakið mikla aðdáun gagnrýnenda með fyrsta smásagnasafni sínu, Takk fyrir að láta mig vita. Hann hefur áður vakið athygli fyrir sviðsverk sín, en bókmenntafólk virðist líta svo á að nú fyrst sé hann orðinn rithöfundur. Friðgeir fjallar gjarna um það hversdagslega, það sem ekki þykir skáldlegt, í verkum sínum og segist alltaf hafa upplifað sig sem dálítið utan við heiminn. Sem barn ákvað hann meira að segja að þegja í heilt ár, kannski til að þurfa ekki að taka þátt í heimi hinna.
Fréttir
Dansar án tónlistar
Katrín Gunnarsdóttir frumsýnir eigið dansverk, Shades of History, í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 18. nóvember. Verkið er sólóverk og athygli vekur að í því er engin tónlist. Er virkilega hægt að dansa án tónlistar?
Viðtal
Sígauninn sem átti apa
Örn Elías Guðmundsson, Mugison, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyrir að vera alltaf kynntur sem Ísfirðingurinn Mugison er Örn fæddur í Reykjavík, alinn upp víða um heim og hefur aldrei haft fasta búsetu á Ísafirði. Íþróttir áttu hug hans allan sem barns en fimmtán ára gamall valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera listamaður, snarhætti í íþróttunum, byrjaði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hefur aldrei litið um öxl síðan.
Viðtal
Ég er jafn brotakenndur og samfélagið
Sjón er að brjótast út úr tíma í rúmi og er þriðji höfundurinn sem valinn hefur verið í Framtíðarbókasafn sem verður opnað árið 2114 í Osló. Í viðtali við Friðriku Benónýsdóttur ræðir Sjón um dauðleikann, sköpunina, svigrúmið, framtíðina og lesandann eina sem skiptir máli.
Fréttir
Hjörtun eins þótt þráin sé ólík
Lilja Sigurðardóttir sendir frá sér spennusöguna Netið um miðjan október. Sagan greinir frá sömu aðalpersónum og Gildran sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráðbeint framhald?
Uppskrift
Hafragrauturinn opnar nýja heima
Sverrir Norland rithöfundur er morgunverðarsnillingur á heimsmælikvarða að eigin sögn.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.