Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond

Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Gæðastundir með vont kaffi Jóhannes Ólafsson var fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði að drekka uppáhellt kaffi hjá afa. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stolin kókómjólk

Ég á mikla prakkaraminningu um kókómjólk. Þegar ég var í frístund eftir skóla í svona öðrum eða þriðja bekk var fullorðin kona sem sat yfir okkur. Þar gátum við notað miða í skiptum fyrir mjólk í nestistímunum. Léttmjólk fyrir hvíta miða, nýmjólk fyrir bláa og kókómjólk fyrir gula (þetta var áður en Klói varð massaður). Það er nokkuð augljóst hvað litli ég vildi fá að drekka þannig að ég sat tímunum saman með félögunum og föndraði gula miða til þess að svindla út kókómjólk af gömlu konunni. Þetta var minn alvarlegasti glæpur um langt skeið en svikin kókómjólk var frábær.

„Svo horfðumst við í augu, þetta var svolítið eins og svona einvígi í kúrekamyndunum – hver nær að klára kaffið fyrst?“

Kaffi með afa

Ég var 15 ára þegar ég byrjaði að þykjast drekka kaffi. Stundum þegar ég fór og heimsótti afa minn eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu