Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond

 Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Gæðastundir með vont kaffi Jóhannes Ólafsson var fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði að drekka uppáhellt kaffi hjá afa. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stolin kókómjólk

Ég á mikla prakkaraminningu um kókómjólk. Þegar ég var í frístund eftir skóla í svona öðrum eða þriðja bekk var fullorðin kona sem sat yfir okkur. Þar gátum við notað miða í skiptum fyrir mjólk í nestistímunum. Léttmjólk fyrir hvíta miða, nýmjólk fyrir bláa og kókómjólk fyrir gula (þetta var áður en Klói varð massaður). Það er nokkuð augljóst hvað litli ég vildi fá að drekka þannig að ég sat tímunum saman með félögunum og föndraði gula miða til þess að svindla út kókómjólk af gömlu konunni. Þetta var minn alvarlegasti glæpur um langt skeið en svikin kókómjólk var frábær.

„Svo horfðumst við í augu, þetta var svolítið eins og svona einvígi í kúrekamyndunum – hver nær að klára kaffið fyrst?“

Kaffi með afa

Ég var 15 ára þegar ég byrjaði að þykjast drekka kaffi. Stundum þegar ég fór og heimsótti afa minn eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár