Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond

 Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Gæðastundir með vont kaffi Jóhannes Ólafsson var fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði að drekka uppáhellt kaffi hjá afa. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stolin kókómjólk

Ég á mikla prakkaraminningu um kókómjólk. Þegar ég var í frístund eftir skóla í svona öðrum eða þriðja bekk var fullorðin kona sem sat yfir okkur. Þar gátum við notað miða í skiptum fyrir mjólk í nestistímunum. Léttmjólk fyrir hvíta miða, nýmjólk fyrir bláa og kókómjólk fyrir gula (þetta var áður en Klói varð massaður). Það er nokkuð augljóst hvað litli ég vildi fá að drekka þannig að ég sat tímunum saman með félögunum og föndraði gula miða til þess að svindla út kókómjólk af gömlu konunni. Þetta var minn alvarlegasti glæpur um langt skeið en svikin kókómjólk var frábær.

„Svo horfðumst við í augu, þetta var svolítið eins og svona einvígi í kúrekamyndunum – hver nær að klára kaffið fyrst?“

Kaffi með afa

Ég var 15 ára þegar ég byrjaði að þykjast drekka kaffi. Stundum þegar ég fór og heimsótti afa minn eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár