Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond

 Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  

Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Gæðastundir með vont kaffi Jóhannes Ólafsson var fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði að drekka uppáhellt kaffi hjá afa. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stolin kókómjólk

Ég á mikla prakkaraminningu um kókómjólk. Þegar ég var í frístund eftir skóla í svona öðrum eða þriðja bekk var fullorðin kona sem sat yfir okkur. Þar gátum við notað miða í skiptum fyrir mjólk í nestistímunum. Léttmjólk fyrir hvíta miða, nýmjólk fyrir bláa og kókómjólk fyrir gula (þetta var áður en Klói varð massaður). Það er nokkuð augljóst hvað litli ég vildi fá að drekka þannig að ég sat tímunum saman með félögunum og föndraði gula miða til þess að svindla út kókómjólk af gömlu konunni. Þetta var minn alvarlegasti glæpur um langt skeið en svikin kókómjólk var frábær.

„Svo horfðumst við í augu, þetta var svolítið eins og svona einvígi í kúrekamyndunum – hver nær að klára kaffið fyrst?“

Kaffi með afa

Ég var 15 ára þegar ég byrjaði að þykjast drekka kaffi. Stundum þegar ég fór og heimsótti afa minn eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu