Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir send­ir frá sér spennu­sög­una Net­ið um miðj­an októ­ber. Sag­an grein­ir frá sömu að­al­per­són­um og Gildr­an sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráð­beint fram­hald?

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

„Já. Netið er beint framhald af Gildrunni  sem endaði – eins og margir muna – í lausu lofti. Bókstaflega. Og Sonja enn föst í neti? „Já, það má segja að allar persónurnar séu fastar í neti, á einn eða annan hátt. Minn góði ritstjóri, Sigríður Rögnvaldsdóttir, bannaði mér eiginlega að láta Gildruna enda illa svo að í staðinn byrjar Netið illa, ef svo má segja. Sagan byrjar hratt og fer strax í dálítinn hasar eins og sönnum þriller sæmir.“

Eru ástamálin farin að ganga eitthvað betur? „Ástamálin ganga, skulum við segja, á ýmsan hátt fyrir sig í Netinu. Ég væri nú að bregðast lesbískum kynsystrum mínum ef sagan væri alveg laus við drama og flækjur en við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár