Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir send­ir frá sér spennu­sög­una Net­ið um miðj­an októ­ber. Sag­an grein­ir frá sömu að­al­per­són­um og Gildr­an sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráð­beint fram­hald?

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

„Já. Netið er beint framhald af Gildrunni  sem endaði – eins og margir muna – í lausu lofti. Bókstaflega. Og Sonja enn föst í neti? „Já, það má segja að allar persónurnar séu fastar í neti, á einn eða annan hátt. Minn góði ritstjóri, Sigríður Rögnvaldsdóttir, bannaði mér eiginlega að láta Gildruna enda illa svo að í staðinn byrjar Netið illa, ef svo má segja. Sagan byrjar hratt og fer strax í dálítinn hasar eins og sönnum þriller sæmir.“

Eru ástamálin farin að ganga eitthvað betur? „Ástamálin ganga, skulum við segja, á ýmsan hátt fyrir sig í Netinu. Ég væri nú að bregðast lesbískum kynsystrum mínum ef sagan væri alveg laus við drama og flækjur en við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­ann í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­anda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár