Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir send­ir frá sér spennu­sög­una Net­ið um miðj­an októ­ber. Sag­an grein­ir frá sömu að­al­per­són­um og Gildr­an sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráð­beint fram­hald?

Hjörtun eins þótt þráin sé ólík

„Já. Netið er beint framhald af Gildrunni  sem endaði – eins og margir muna – í lausu lofti. Bókstaflega. Og Sonja enn föst í neti? „Já, það má segja að allar persónurnar séu fastar í neti, á einn eða annan hátt. Minn góði ritstjóri, Sigríður Rögnvaldsdóttir, bannaði mér eiginlega að láta Gildruna enda illa svo að í staðinn byrjar Netið illa, ef svo má segja. Sagan byrjar hratt og fer strax í dálítinn hasar eins og sönnum þriller sæmir.“

Eru ástamálin farin að ganga eitthvað betur? „Ástamálin ganga, skulum við segja, á ýmsan hátt fyrir sig í Netinu. Ég væri nú að bregðast lesbískum kynsystrum mínum ef sagan væri alveg laus við drama og flækjur en við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár