Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hafragrauturinn opnar nýja heima

Sverr­ir Nor­land rit­höf­und­ur er morg­un­verð­arsnill­ing­ur á heims­mæli­kvarða að eig­in sögn.

Hafragrauturinn opnar nýja heima

Sverrir Norland rithöfundur hefur í gegnum tíðina ekki verið mikill morgunhani en með dyggri leiðsögn konu sinnar hefur hann nú snúið við blaðinu og gerst morgunverðarsnillingur á heimsmælikvarða – að eigin sögn. Hann segir fólk græða heilu sólkerfin á því að vakna snemma og gefa sér góðan tíma til að stíga inn í daginn.

Sverrir býr í New York en er nýkominn heim til Íslands í stutt stopp, hvað dró hann heim á klakann?

„Ég gef út nýja skáldsögu hjá Forlaginu nú um miðjan október, „Fyrir allra augum“, og verð hér að fylgja henni eftir.“

Eldarðu mikið heima hjá þér?

„Talsvert. Við konan mín erum með ágætis verkaskiptingu. Hún er útivinnandi, ég er sjálfstætt starfandi og vinn að heiman, og því fellur til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár