Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hafragrauturinn opnar nýja heima

Sverr­ir Nor­land rit­höf­und­ur er morg­un­verð­arsnill­ing­ur á heims­mæli­kvarða að eig­in sögn.

Hafragrauturinn opnar nýja heima

Sverrir Norland rithöfundur hefur í gegnum tíðina ekki verið mikill morgunhani en með dyggri leiðsögn konu sinnar hefur hann nú snúið við blaðinu og gerst morgunverðarsnillingur á heimsmælikvarða – að eigin sögn. Hann segir fólk græða heilu sólkerfin á því að vakna snemma og gefa sér góðan tíma til að stíga inn í daginn.

Sverrir býr í New York en er nýkominn heim til Íslands í stutt stopp, hvað dró hann heim á klakann?

„Ég gef út nýja skáldsögu hjá Forlaginu nú um miðjan október, „Fyrir allra augum“, og verð hér að fylgja henni eftir.“

Eldarðu mikið heima hjá þér?

„Talsvert. Við konan mín erum með ágætis verkaskiptingu. Hún er útivinnandi, ég er sjálfstætt starfandi og vinn að heiman, og því fellur til 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár