Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Takast á við grunnþarfir

Níu lista­menn frá fjór­um lönd­um sýna í Slát­ur­hús­inu á Eg­ils­stöð­um.

Takast á við grunnþarfir
Förukona Steinunn hefur ekki átt fasta búsetu í sex ár. Hún hefur flakkað mikið og unnið á allt að því óteljandi stöðum. Þess vegna kallar hún sig förukonu.

Fædd í sláturhúsinu er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Egilsstöðum þann 17. júní. Sýningin samanstendur af verkum níu listamanna frá Íslandi, Þýskalandi, Sýrlandi og Madagaskar, sem vinna með margs konar miðla í sköpun sinni – svo sem málverk, myndbönd, hljóð, gjörninga og skúlptúra. Skipuleggjandi hennar er listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir. Hvernig stendur á því að hún er að skipuleggja sýningu austur á héraði? Og hvernig tengist hún Sláturhúsinu á Egilsstöðum?

„Það er bara röð atvika sem leiddu til þess að þessi sýning er að verða að veruleika,“ segir Steinunn. „Ég tengist Sláturhúsinu ekki neinum beinum böndum, heldur hafði bara samband við þau út af öðru verkefni en í kjölfarið bauð Sláturhúsið mér í samstarf með sýningu sem ég myndi skipuleggja sjálf.

Þannig að þú ert ekki orðin Austfirðingur?

„Nei, ekki í þeim skilningi að ég sé flutt hingað – en í grunninn er ég Austfirðingur, alin hér upp sem krakki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár