Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Takast á við grunnþarfir

Níu lista­menn frá fjór­um lönd­um sýna í Slát­ur­hús­inu á Eg­ils­stöð­um.

Takast á við grunnþarfir
Förukona Steinunn hefur ekki átt fasta búsetu í sex ár. Hún hefur flakkað mikið og unnið á allt að því óteljandi stöðum. Þess vegna kallar hún sig förukonu.

Fædd í sláturhúsinu er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Egilsstöðum þann 17. júní. Sýningin samanstendur af verkum níu listamanna frá Íslandi, Þýskalandi, Sýrlandi og Madagaskar, sem vinna með margs konar miðla í sköpun sinni – svo sem málverk, myndbönd, hljóð, gjörninga og skúlptúra. Skipuleggjandi hennar er listakonan Steinunn Gunnlaugsdóttir. Hvernig stendur á því að hún er að skipuleggja sýningu austur á héraði? Og hvernig tengist hún Sláturhúsinu á Egilsstöðum?

„Það er bara röð atvika sem leiddu til þess að þessi sýning er að verða að veruleika,“ segir Steinunn. „Ég tengist Sláturhúsinu ekki neinum beinum böndum, heldur hafði bara samband við þau út af öðru verkefni en í kjölfarið bauð Sláturhúsið mér í samstarf með sýningu sem ég myndi skipuleggja sjálf.

Þannig að þú ert ekki orðin Austfirðingur?

„Nei, ekki í þeim skilningi að ég sé flutt hingað – en í grunninn er ég Austfirðingur, alin hér upp sem krakki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár