Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Flestum er alveg sama um ljóð

Jón Örn Loð­mfjörð stund­ar svarta­gald­ur með tungu­mál­ið.

Flestum er alveg sama um ljóð
Skáldið Í ljóðabókinni Sprungur gefur Jón Örn Loðmfjörð mynd af stemningu og tilfinningu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Jón Örn Loðmfjörð sendi á dögunum frá sér ljóðabókina Sprungur, sem hann segir sína fyrstu til fjórðu ljóðabók, það fari eftir skilgreiningu á því hvað ljóðabók sé. Hvað sem þeim skilgreiningum líður hefur hann þó verið áberandi í ljóðaheiminum þó nokkuð lengi og er enginn nýgræðingur í faginu. En um hvað er hann að fjalla í Sprungum?

„Ég ákvað kannski ekki eitthvert eitt yrkisefni. Heldur ákveðna stemningu. Ákveðna tilfinningu og liti. Ég held það þurfi ekki annað en að lesa nokkur ljóð til að átta sig á því – en mér finnst kannski hálf-leiðinlegt að þröngva upp á fólk nákvæmari skilgreiningu. Nógu mikið hef ég haft fyrir því að kötta og kötta út svo hægt sé að nálgast textana á fleiri en einn vegu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár