Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flestum er alveg sama um ljóð

Jón Örn Loð­mfjörð stund­ar svarta­gald­ur með tungu­mál­ið.

Flestum er alveg sama um ljóð
Skáldið Í ljóðabókinni Sprungur gefur Jón Örn Loðmfjörð mynd af stemningu og tilfinningu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Jón Örn Loðmfjörð sendi á dögunum frá sér ljóðabókina Sprungur, sem hann segir sína fyrstu til fjórðu ljóðabók, það fari eftir skilgreiningu á því hvað ljóðabók sé. Hvað sem þeim skilgreiningum líður hefur hann þó verið áberandi í ljóðaheiminum þó nokkuð lengi og er enginn nýgræðingur í faginu. En um hvað er hann að fjalla í Sprungum?

„Ég ákvað kannski ekki eitthvert eitt yrkisefni. Heldur ákveðna stemningu. Ákveðna tilfinningu og liti. Ég held það þurfi ekki annað en að lesa nokkur ljóð til að átta sig á því – en mér finnst kannski hálf-leiðinlegt að þröngva upp á fólk nákvæmari skilgreiningu. Nógu mikið hef ég haft fyrir því að kötta og kötta út svo hægt sé að nálgast textana á fleiri en einn vegu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár