Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dansar án tónlistar

Katrín Gunn­ars­dótt­ir frum­sýn­ir eig­ið dans­verk, Shades of History, í Tjarn­ar­bíói föstu­dags­kvöld­ið 18. nóv­em­ber. Verk­ið er sóló­verk og at­hygli vek­ur að í því er eng­in tónlist. Er virki­lega hægt að dansa án tón­list­ar?

Dansar án tónlistar
Katrín Gunnarsdóttir Samdi sitt eigið dansverk. Mynd: Hörður Sveinsson

Katrín er önnum kafin við æfingar í leikhúsinu en gefur mér hálftíma til að bauna á hana spurningum. Sú fyrsta snýst eðlilega um eðli og uppruna verksins sem hún frumsýnir á föstudaginn, Shades of History. Hvaðan kom það?

„Kveikjan að verkinu Shades of History var sú að skoða höfundareinkenni ólíkra danshöfunda í hreyfingu, og hvernig ein hreyfing þróast yfir í aðra, ég sá fyrir mér að þetta væri eins konar litróf af hreyfingu, og nafnið kemur þaðan, Shades of History – samt ekki 50 shades of History. Verkið bregður upp myndum af hreyfingum og andardráttum úr sögu listdansins, efni sem ég hef fengið að láni úr verkum annarra danshöfunda síðustu 15 ár og unnið inn í mín eigin verk.“

Hversu margir danshöfundar eru þetta sem þú ert að tala um? 

„Þetta eru 26 ólíkir höfundar, frá Beyoncé til Pinu Bausch, en samt eru þessar tilvísanir ekki eini efniviðurinn, heldur fékk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár