Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dansar án tónlistar

Katrín Gunn­ars­dótt­ir frum­sýn­ir eig­ið dans­verk, Shades of History, í Tjarn­ar­bíói föstu­dags­kvöld­ið 18. nóv­em­ber. Verk­ið er sóló­verk og at­hygli vek­ur að í því er eng­in tónlist. Er virki­lega hægt að dansa án tón­list­ar?

Dansar án tónlistar
Katrín Gunnarsdóttir Samdi sitt eigið dansverk. Mynd: Hörður Sveinsson

Katrín er önnum kafin við æfingar í leikhúsinu en gefur mér hálftíma til að bauna á hana spurningum. Sú fyrsta snýst eðlilega um eðli og uppruna verksins sem hún frumsýnir á föstudaginn, Shades of History. Hvaðan kom það?

„Kveikjan að verkinu Shades of History var sú að skoða höfundareinkenni ólíkra danshöfunda í hreyfingu, og hvernig ein hreyfing þróast yfir í aðra, ég sá fyrir mér að þetta væri eins konar litróf af hreyfingu, og nafnið kemur þaðan, Shades of History – samt ekki 50 shades of History. Verkið bregður upp myndum af hreyfingum og andardráttum úr sögu listdansins, efni sem ég hef fengið að láni úr verkum annarra danshöfunda síðustu 15 ár og unnið inn í mín eigin verk.“

Hversu margir danshöfundar eru þetta sem þú ert að tala um? 

„Þetta eru 26 ólíkir höfundar, frá Beyoncé til Pinu Bausch, en samt eru þessar tilvísanir ekki eini efniviðurinn, heldur fékk …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár