Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

Anna Lea Frið­riks­dótt­ir, út­gef­andi hjá Sölku, tek­ur sam­an líf sitt í fimm rétt­um sem er hver úr sinni heims­álfu.  

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

 

Gleðst þegar pabbi dregur fram Wok-pönnunaKínverski maturinn sem pabbi eldar ber af, segir Anna Lea.

1Wok-maturinn hans pabba

Ég gleðst ólýsanlega þegar pabbi dregur fram Wok-pönnuna enda er enginn betri í austurlenskri matargerð en hann. Við Dögg, samstarfskona mín hjá Sölku, vorum staddar í Yantai í Kína um daginn á Gourmand-verðlaununum sem eru alþjóðleg verðlaun veitt fyrir bækur um matargerð og vín (og við vorum tilnefndar í tveimur flokkum!). Þar var eins og gefur að skilja mikið um bæði góðan mat og vín en mér finnst nú samt sem áður kínverski maturinn sem pabbi eldar alltaf bera af. Oftast grípur hann til þess að elda Kung Pao og það svíkur aldrei. 

2Fish n’ chips í Glasgow

Skosk áhrif Anna Lea bjó í Glasgow og naut þess að borða fisk og franskar. Nú hefur maðurinn hennar náð fullkomnum tökum á réttinum.

Fæstir tengja sælkeramat við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár