Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

Anna Lea Frið­riks­dótt­ir, út­gef­andi hjá Sölku, tek­ur sam­an líf sitt í fimm rétt­um sem er hver úr sinni heims­álfu.  

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

 

Gleðst þegar pabbi dregur fram Wok-pönnunaKínverski maturinn sem pabbi eldar ber af, segir Anna Lea.

1Wok-maturinn hans pabba

Ég gleðst ólýsanlega þegar pabbi dregur fram Wok-pönnuna enda er enginn betri í austurlenskri matargerð en hann. Við Dögg, samstarfskona mín hjá Sölku, vorum staddar í Yantai í Kína um daginn á Gourmand-verðlaununum sem eru alþjóðleg verðlaun veitt fyrir bækur um matargerð og vín (og við vorum tilnefndar í tveimur flokkum!). Þar var eins og gefur að skilja mikið um bæði góðan mat og vín en mér finnst nú samt sem áður kínverski maturinn sem pabbi eldar alltaf bera af. Oftast grípur hann til þess að elda Kung Pao og það svíkur aldrei. 

2Fish n’ chips í Glasgow

Skosk áhrif Anna Lea bjó í Glasgow og naut þess að borða fisk og franskar. Nú hefur maðurinn hennar náð fullkomnum tökum á réttinum.

Fæstir tengja sælkeramat við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár