Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

Anna Lea Frið­riks­dótt­ir, út­gef­andi hjá Sölku, tek­ur sam­an líf sitt í fimm rétt­um sem er hver úr sinni heims­álfu.  

Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum

 

Gleðst þegar pabbi dregur fram Wok-pönnunaKínverski maturinn sem pabbi eldar ber af, segir Anna Lea.

1Wok-maturinn hans pabba

Ég gleðst ólýsanlega þegar pabbi dregur fram Wok-pönnuna enda er enginn betri í austurlenskri matargerð en hann. Við Dögg, samstarfskona mín hjá Sölku, vorum staddar í Yantai í Kína um daginn á Gourmand-verðlaununum sem eru alþjóðleg verðlaun veitt fyrir bækur um matargerð og vín (og við vorum tilnefndar í tveimur flokkum!). Þar var eins og gefur að skilja mikið um bæði góðan mat og vín en mér finnst nú samt sem áður kínverski maturinn sem pabbi eldar alltaf bera af. Oftast grípur hann til þess að elda Kung Pao og það svíkur aldrei. 

2Fish n’ chips í Glasgow

Skosk áhrif Anna Lea bjó í Glasgow og naut þess að borða fisk og franskar. Nú hefur maðurinn hennar náð fullkomnum tökum á réttinum.

Fæstir tengja sælkeramat við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár