1Wok-maturinn hans pabba
Ég gleðst ólýsanlega þegar pabbi dregur fram Wok-pönnuna enda er enginn betri í austurlenskri matargerð en hann. Við Dögg, samstarfskona mín hjá Sölku, vorum staddar í Yantai í Kína um daginn á Gourmand-verðlaununum sem eru alþjóðleg verðlaun veitt fyrir bækur um matargerð og vín (og við vorum tilnefndar í tveimur flokkum!). Þar var eins og gefur að skilja mikið um bæði góðan mat og vín en mér finnst nú samt sem áður kínverski maturinn sem pabbi eldar alltaf bera af. Oftast grípur hann til þess að elda Kung Pao og það svíkur aldrei.
2Fish n’ chips í Glasgow
Fæstir tengja sælkeramat við …
Athugasemdir