Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur bygg­ir fjár­mála­stefnu sína á þjóð­hags­spá sem mið­að­ist við að rík­is­fjár­mála­áætl­un Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar kæmi til fram­kvæmda. Þannig er verð­bólga næstu ára vanáætl­uð.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá
Slakað á aðhaldinu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur boðar stóraukna samneyslu meðan ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar varaði við auknum ríkisútgjöldum á þeim grundvelli að á þenslutímum myndi slíkt ógna verðstöðugleika. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur byggir fjármálastefnu sína á þjóðhagsspá Hagstofunnar sem gerði ráð fyrir að ríkisfjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar kæmi til framkvæmda. Þannig yrði t.d. haldið verulega aftur af vexti samneyslunnar næstu árin og virðisaukaskattur lækkaður í ársbyrjun 2019.

Í ljósi þessa má ætla að verðbólga sé talsvert vanáætluð í greinargerð fjármálastefnunnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi þann 14. desember síðastliðinn, skömmu eftir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var mynduð.

Fjármálaráð, óháður sérfræðingahópur á vegum stjórnarráðsins, bendir á að þegar fyrri ríkisstjórn hugðist lækka hið almenna þrep virðisaukaskattsins var gert ráð fyrir að slíkt myndi leiða til lækkunar vísitöluneysluverðs um 0,4 prósentustig. „Spá Hagstofunnar um verðbólgu fyrir árið 2019 vanspáir því verðbólgunni að öðru óbreyttu sem þessu nemur,“ segir í umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnuna „Það er því ljóst að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár