Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur bygg­ir fjár­mála­stefnu sína á þjóð­hags­spá sem mið­að­ist við að rík­is­fjár­mála­áætl­un Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar kæmi til fram­kvæmda. Þannig er verð­bólga næstu ára vanáætl­uð.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá
Slakað á aðhaldinu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur boðar stóraukna samneyslu meðan ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar varaði við auknum ríkisútgjöldum á þeim grundvelli að á þenslutímum myndi slíkt ógna verðstöðugleika. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur byggir fjármálastefnu sína á þjóðhagsspá Hagstofunnar sem gerði ráð fyrir að ríkisfjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar kæmi til framkvæmda. Þannig yrði t.d. haldið verulega aftur af vexti samneyslunnar næstu árin og virðisaukaskattur lækkaður í ársbyrjun 2019.

Í ljósi þessa má ætla að verðbólga sé talsvert vanáætluð í greinargerð fjármálastefnunnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi þann 14. desember síðastliðinn, skömmu eftir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var mynduð.

Fjármálaráð, óháður sérfræðingahópur á vegum stjórnarráðsins, bendir á að þegar fyrri ríkisstjórn hugðist lækka hið almenna þrep virðisaukaskattsins var gert ráð fyrir að slíkt myndi leiða til lækkunar vísitöluneysluverðs um 0,4 prósentustig. „Spá Hagstofunnar um verðbólgu fyrir árið 2019 vanspáir því verðbólgunni að öðru óbreyttu sem þessu nemur,“ segir í umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnuna „Það er því ljóst að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár