Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur bygg­ir fjár­mála­stefnu sína á þjóð­hags­spá sem mið­að­ist við að rík­is­fjár­mála­áætl­un Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar kæmi til fram­kvæmda. Þannig er verð­bólga næstu ára vanáætl­uð.

Byggja fjármálastefnuna á úreltri hagspá
Slakað á aðhaldinu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur boðar stóraukna samneyslu meðan ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar varaði við auknum ríkisútgjöldum á þeim grundvelli að á þenslutímum myndi slíkt ógna verðstöðugleika. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur byggir fjármálastefnu sína á þjóðhagsspá Hagstofunnar sem gerði ráð fyrir að ríkisfjármálaáætlun Benedikts Jóhannessonar kæmi til framkvæmda. Þannig yrði t.d. haldið verulega aftur af vexti samneyslunnar næstu árin og virðisaukaskattur lækkaður í ársbyrjun 2019.

Í ljósi þessa má ætla að verðbólga sé talsvert vanáætluð í greinargerð fjármálastefnunnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi þann 14. desember síðastliðinn, skömmu eftir að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var mynduð.

Fjármálaráð, óháður sérfræðingahópur á vegum stjórnarráðsins, bendir á að þegar fyrri ríkisstjórn hugðist lækka hið almenna þrep virðisaukaskattsins var gert ráð fyrir að slíkt myndi leiða til lækkunar vísitöluneysluverðs um 0,4 prósentustig. „Spá Hagstofunnar um verðbólgu fyrir árið 2019 vanspáir því verðbólgunni að öðru óbreyttu sem þessu nemur,“ segir í umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnuna „Það er því ljóst að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár