Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ekkert skriflegt til um samkomulag sem ráðherra kannast ekki við

„Þetta voru í raun sam­töl milli for­ystu­manna, og allt sem er til um þetta var skrif­að af okk­ur með ná­kvæmu orða­lagi,“ seg­ir Hann­es G. Sig­urðs­son, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins.

Ekkert skriflegt til um samkomulag sem ráðherra kannast ekki við

Engin skrifleg gögn eru til um samkomulag fjármálaráðherra við Samtök atvinnulífsins um lækkun tryggingagjalds sem gert var í tengslum við kjarasamninga í ársbyrjun 2016. Ítrekað hefur verið vitnað til umrædds samkomulags í umræðum um skattbreytingar, fjárlög og vinnumarkaðsmál undanfarin ár. Milli jóla og nýárs gagnrýndu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og fleiri þingmenn Miðflokksins ríkisstjórnina harðlega fyrir að halda tryggingagjaldinu óbreyttu og fullyrtu að með því væri verið að svíkja skriflegt samkomulag við atvinnurekendur. 

Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að engu hafi verið lofað skriflega á sínum tíma heldur hafi verið handsalað samkomulag um lækkun tryggingagjaldsins í áföngum. „Það er ekki hægt að segja að einhverju hafi verið lofað skriflega og það síðan svikið. Þetta voru í raun samtöl milli forystumanna, og allt sem er til um þetta var skrifað af okkur með nákvæmu orðalagi,“ segir hann. 

„Ekkert slíkt skriflegt samkomulag var gert á milli mín og Samtaka atvinnulífsins“

Samtök …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Skattamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár