Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Megnið af þeim 400 tonnum af fiski sem var hent koma úr laxeldinu

Um 20 pró­sent eld­islaxa í sjókví­um drep­ast áð­ur en hægt er að nýta þá til mann­eld­is. Lax­in­um er farg­að eða hann er nýtt­ur í fram­leiðslu af­urða eins og fiski­mjöls. Leynd rík­ir um af­föll og förg­un eld­islaxa hjá stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands, Arn­ar­laxi.

Megnið af þeim 400 tonnum af fiski sem var hent koma úr laxeldinu
Leynd um afföll og urðun eldislax Víkingur Gunnarsson vill ekki svara spurningum um hversu mikil afföll á laxi eru í starfsemi eldisfyrirtækisins Arnarlax en megnið af þeim 400 tonnum af fiski sem fargað er hjá Sorpurðun Vesturlands koma frá laxeldisfyrirtækjum. Mynd: Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Megnið af þeim rúmlega 400 tonnum af úrgangi úr fiskeldi og frá fiskveiðum sem voru urðuð hjá Sorpurðun Vesturlands á Mýrum í Borgarbyggð árið 2016 komu frá íslenskum eldisfyrirtækjum í laxeldi. Ekki fæst uppgefið hversu mikið nákvæmlega af þeim 401,6 tonnum sem urðuð voru í flokknum „úrgangur frá vatns- og sjávareldi og fiskveiðum“ kom frá laxeldinu þar sem ekki er haldið utan um þessar upplýsingar hjá sorphirðunni, segir Hrefna Jónsdóttir framkvæmdastjóri. En hún segir hins vegar: „Efsti flokkurinn er nánast aðeins í laxeldi,“ segir Hrefna um þessi rúmlega 400 tonn. 

Hrefna segir jafnframt að Sorpurðun Vesturlands veiti ekki upplýsingar um einstaka viðskiptavini fyrirtækisins og þar af leiðandi er ekki hægt að fá upplýst hversu mikið af laxi einstaka fyrirtæki, eins og til dæmis Arnarlax á Bíldudal, farga og urða í jörð á hverju ári.  Einungis laxeldisfyrirtækin sjálf geta veitt þessar upplýsingar. 

Um 80 tonn drápustSíðsumars 2016 voru um 80 …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár