Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru

Bréf frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins stemma illa við eina helstu málsvörn dóms­mála­ráð­herra fyr­ir að hafa deilt upp­lýs­ing­um, sem að öðru leyti voru með­höndl­að­ar sem trún­að­ar­mál, með Bjarna Bene­dikts­syni.

Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru
Gögnin eingöngu fyrir innanríkisráðherra „Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar geta kynnt sér þau skjöl sem búa þar að baki,“ skrifaði Sigríður Andersen um gögn sem ritari fyrirrennara hennar hafði tekið sérstaklega fram að væru ekki til dreifingar á ríkisstjórnarfundi og einvörðungu ætluð innanríkisráðherra.

Það verklag að tilkynna sérstaklega að minnisblöð um veitingu uppreistar æru væru eingöngu ætluð dómsmálaráðherra en ekki forseta, væru ekki til dreifingar á ríkisstjórnarfundi og skyldu lenda í pappírstætara að fundi loknum var ekki við lýði áður en kynferðisbrotamaðurinn Robert Downey óskaði eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá uppreist æru.

Í bréfum innanríkisráðuneytisins til forsætisráðuneytisins frá 2014, sem Stundin fékk frá dómsmálaráðuneytinu á grundvelli upplýsingalaga, voru fyrirmælin óljósari og minni áhersla lögð á leynd. 

„Afrit minnisblaðsins hefur ekki verið hluti af hefðbundinni afgreiðslu málsins á fundinum og af þeim sökum hefur fram til þessa verið farið fram á að því yrði eytt að loknum fundinum. Hefur þetta verklag verið við lýði síðastliðin ár,“ segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar um málið.

„Ekki ætlað til dreifingar“

Í minnisblöðum um beiðnir kynferðisbrotamannanna Roberts Downeys og Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru kemur skýrt fram fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár