Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru

Bréf frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins stemma illa við eina helstu málsvörn dóms­mála­ráð­herra fyr­ir að hafa deilt upp­lýs­ing­um, sem að öðru leyti voru með­höndl­að­ar sem trún­að­ar­mál, með Bjarna Bene­dikts­syni.

Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru
Gögnin eingöngu fyrir innanríkisráðherra „Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar geta kynnt sér þau skjöl sem búa þar að baki,“ skrifaði Sigríður Andersen um gögn sem ritari fyrirrennara hennar hafði tekið sérstaklega fram að væru ekki til dreifingar á ríkisstjórnarfundi og einvörðungu ætluð innanríkisráðherra.

Það verklag að tilkynna sérstaklega að minnisblöð um veitingu uppreistar æru væru eingöngu ætluð dómsmálaráðherra en ekki forseta, væru ekki til dreifingar á ríkisstjórnarfundi og skyldu lenda í pappírstætara að fundi loknum var ekki við lýði áður en kynferðisbrotamaðurinn Robert Downey óskaði eftir því við dómsmálaráðuneytið að fá uppreist æru.

Í bréfum innanríkisráðuneytisins til forsætisráðuneytisins frá 2014, sem Stundin fékk frá dómsmálaráðuneytinu á grundvelli upplýsingalaga, voru fyrirmælin óljósari og minni áhersla lögð á leynd. 

„Afrit minnisblaðsins hefur ekki verið hluti af hefðbundinni afgreiðslu málsins á fundinum og af þeim sökum hefur fram til þessa verið farið fram á að því yrði eytt að loknum fundinum. Hefur þetta verklag verið við lýði síðastliðin ár,“ segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar um málið.

„Ekki ætlað til dreifingar“

Í minnisblöðum um beiðnir kynferðisbrotamannanna Roberts Downeys og Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru kemur skýrt fram fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár