Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir vinn­ur sem fata­hönn­uð­ur og jóga­kenn­ari og seg­ist hún galdra krem þess á milli. Hún gef­ur upp­skrift­ir að döðlu­brauði ömmu sinn­ar, klein­um, veg­an sveppa-Well­ingt­on, brok­kolísal­ati og svo veit hún hvað hægt er að gera við kaffi­korg­inn.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rúnarsdóttir kemur víða við en hún vinnur sem fatahönnuður og jógakennari og svo settu hún og vinkona hennar, Anna Sóley Viðarsdóttir, á markað snyrtivörulínuna AMPERSAND ALKEMÍ í byrjun desember. Hún segir að þær ætli í vor að gefa út bók um eiturefnalausan lífsstíl. „Við höfum verið að halda námskeið og skrifa pistla um hvernig fólk getur gert sínar eigin náttúrulegu snyrti- og heimilisvörur.

Döðlubrauð

„Jólin koma ekki nema að ég geri döðlubrauðið hennar ömmu og nóg af því. Það er gott að eiga yfir hátíðarnar og á hverjum jóladagsmorgni fæ ég mér döðlubrauð og restar af jólagrautnum í morgunmat. Ég á skannaða mynd af uppskriftinni sem ég fékk hjá mömmu sem systir hennar sendi henni í bréfi til Danmerkur jólin 1970. Uppskriftin er fallega handskrifuð og mjög eydd, full af ást, kærleik og persónuleika. Ég skil hana þó alltaf og fylgi henni eins og vel og ég get. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár