Í magann og á húðina

Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir vinn­ur sem fata­hönn­uð­ur og jóga­kenn­ari og seg­ist hún galdra krem þess á milli. Hún gef­ur upp­skrift­ir að döðlu­brauði ömmu sinn­ar, klein­um, veg­an sveppa-Well­ingt­on, brok­kolísal­ati og svo veit hún hvað hægt er að gera við kaffi­korg­inn.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rúnarsdóttir kemur víða við en hún vinnur sem fatahönnuður og jógakennari og svo settu hún og vinkona hennar, Anna Sóley Viðarsdóttir, á markað snyrtivörulínuna AMPERSAND ALKEMÍ í byrjun desember. Hún segir að þær ætli í vor að gefa út bók um eiturefnalausan lífsstíl. „Við höfum verið að halda námskeið og skrifa pistla um hvernig fólk getur gert sínar eigin náttúrulegu snyrti- og heimilisvörur.

Döðlubrauð

„Jólin koma ekki nema að ég geri döðlubrauðið hennar ömmu og nóg af því. Það er gott að eiga yfir hátíðarnar og á hverjum jóladagsmorgni fæ ég mér döðlubrauð og restar af jólagrautnum í morgunmat. Ég á skannaða mynd af uppskriftinni sem ég fékk hjá mömmu sem systir hennar sendi henni í bréfi til Danmerkur jólin 1970. Uppskriftin er fallega handskrifuð og mjög eydd, full af ást, kærleik og persónuleika. Ég skil hana þó alltaf og fylgi henni eins og vel og ég get. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár