Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir vinn­ur sem fata­hönn­uð­ur og jóga­kenn­ari og seg­ist hún galdra krem þess á milli. Hún gef­ur upp­skrift­ir að döðlu­brauði ömmu sinn­ar, klein­um, veg­an sveppa-Well­ingt­on, brok­kolísal­ati og svo veit hún hvað hægt er að gera við kaffi­korg­inn.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rúnarsdóttir kemur víða við en hún vinnur sem fatahönnuður og jógakennari og svo settu hún og vinkona hennar, Anna Sóley Viðarsdóttir, á markað snyrtivörulínuna AMPERSAND ALKEMÍ í byrjun desember. Hún segir að þær ætli í vor að gefa út bók um eiturefnalausan lífsstíl. „Við höfum verið að halda námskeið og skrifa pistla um hvernig fólk getur gert sínar eigin náttúrulegu snyrti- og heimilisvörur.

Döðlubrauð

„Jólin koma ekki nema að ég geri döðlubrauðið hennar ömmu og nóg af því. Það er gott að eiga yfir hátíðarnar og á hverjum jóladagsmorgni fæ ég mér döðlubrauð og restar af jólagrautnum í morgunmat. Ég á skannaða mynd af uppskriftinni sem ég fékk hjá mömmu sem systir hennar sendi henni í bréfi til Danmerkur jólin 1970. Uppskriftin er fallega handskrifuð og mjög eydd, full af ást, kærleik og persónuleika. Ég skil hana þó alltaf og fylgi henni eins og vel og ég get. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár