Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rún­ars­dótt­ir vinn­ur sem fata­hönn­uð­ur og jóga­kenn­ari og seg­ist hún galdra krem þess á milli. Hún gef­ur upp­skrift­ir að döðlu­brauði ömmu sinn­ar, klein­um, veg­an sveppa-Well­ingt­on, brok­kolísal­ati og svo veit hún hvað hægt er að gera við kaffi­korg­inn.

Í magann og á húðina

Eva Dögg Rúnarsdóttir kemur víða við en hún vinnur sem fatahönnuður og jógakennari og svo settu hún og vinkona hennar, Anna Sóley Viðarsdóttir, á markað snyrtivörulínuna AMPERSAND ALKEMÍ í byrjun desember. Hún segir að þær ætli í vor að gefa út bók um eiturefnalausan lífsstíl. „Við höfum verið að halda námskeið og skrifa pistla um hvernig fólk getur gert sínar eigin náttúrulegu snyrti- og heimilisvörur.

Döðlubrauð

„Jólin koma ekki nema að ég geri döðlubrauðið hennar ömmu og nóg af því. Það er gott að eiga yfir hátíðarnar og á hverjum jóladagsmorgni fæ ég mér döðlubrauð og restar af jólagrautnum í morgunmat. Ég á skannaða mynd af uppskriftinni sem ég fékk hjá mömmu sem systir hennar sendi henni í bréfi til Danmerkur jólin 1970. Uppskriftin er fallega handskrifuð og mjög eydd, full af ást, kærleik og persónuleika. Ég skil hana þó alltaf og fylgi henni eins og vel og ég get. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár