Fossarnir sem fæstir vissu af

Fossarnir sem fæstir vissu af

Ein sérstæðasta bókaútgáfan fyrir þessi jól er Fossadagatal þeirra Tómasar Guðbjartssonar hjartaskurðlæknis og Ólafs Más Björnssonar augnlæknis. Um er að ræða dagatal og bækling með myndum af stórfenglegum fossum Stranda. Gullfossar Stranda heitir tvennan.

Þeir félagar lögðu á sig ferðalög til að kortleggja og mynda fossana og lónstæðin á áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem áformað er að reisa í Ófeigsfirði. Margir fossana munu hverfa eða því sem næst. Fæstir hafa séð fossana og er því hver síðastur að mynda þá ef virkjunin verður að veruleika með tilheyrandi umbreytingum í árfarvegum og á hálendinu upp af Ófeigsfirði og Eyvindarfirði þar sem ósnortin víðerni fara að miklu leyti undir þrjú uppistöðulón.

Afraksturinn er í bók og dagatali sem er til sölu fyror 2000 krónur. Þeir félagar gefa prentgripina út á eigin kostnað en allur hagnaður rennur til Rjúkanda, náttúrverndarsamtaka í Árneshreppi sem berjast gegn virkjuninni og tilheyrandi raski.

 Framtak Tómasar og Ólafs er til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár