Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Gerbreyttur heimur Michael Kimmel segir heiminn hafa breyst mikið á stuttum tíma. „Eina stundina teljum við að við séum Don Draper en í næstu andrá erum við að rökræða salerni fyrir transgender fólk.“

Michael Kimmel er „fremsti karlfemínisti heims“ samkvæmt fjölmiðlinum the Guardian. Hann er prófessor við félags- og kynjafræðideildina í Stony Brook University í Bandaríkjunum, þar sem hann kom á laggirnar Fræðistofnun um karla og karlmennsku (Center For the Study of Men and Masculinities) árið 2013. Hann er höfundur bókanna Angry White Men, Manhood in America og Guyland: The Perilous World Where Boys Become Men. Á ferli sínum hefur Kimmel haldið fyrirlestra í yfir 300 háskólum og menntastofnunum. Hann hefur unnið náið með jafnréttisráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar í að þróa fræðslu fyrir karla og drengi. Hann er eftirsóttur ráðgjafi hjá fyrirtækjum, samtökum og yfirvöldum um allan heim. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk það hlutverk að taka viðtal við Michael Kimmel á ráðstefnu Open Society í Prag 8. nóvember 2017.

 

Þórdís Elva: Við Íslendingar eigum okkur máltækið orð eru til alls fyrst. Á lífsleiðinni heyra margir drengir og karlar að þeir eigi að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár