Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir ræð­ir við Michael Kimmel, fremsta karlfemín­ista heims sam­kvæmt Guar­di­an, um hlut­verk karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.

„Það byltingarkenndasta sem karlar geta gert er að hlusta á konur“
Gerbreyttur heimur Michael Kimmel segir heiminn hafa breyst mikið á stuttum tíma. „Eina stundina teljum við að við séum Don Draper en í næstu andrá erum við að rökræða salerni fyrir transgender fólk.“

Michael Kimmel er „fremsti karlfemínisti heims“ samkvæmt fjölmiðlinum the Guardian. Hann er prófessor við félags- og kynjafræðideildina í Stony Brook University í Bandaríkjunum, þar sem hann kom á laggirnar Fræðistofnun um karla og karlmennsku (Center For the Study of Men and Masculinities) árið 2013. Hann er höfundur bókanna Angry White Men, Manhood in America og Guyland: The Perilous World Where Boys Become Men. Á ferli sínum hefur Kimmel haldið fyrirlestra í yfir 300 háskólum og menntastofnunum. Hann hefur unnið náið með jafnréttisráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar í að þróa fræðslu fyrir karla og drengi. Hann er eftirsóttur ráðgjafi hjá fyrirtækjum, samtökum og yfirvöldum um allan heim. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk það hlutverk að taka viðtal við Michael Kimmel á ráðstefnu Open Society í Prag 8. nóvember 2017.

 

Þórdís Elva: Við Íslendingar eigum okkur máltækið orð eru til alls fyrst. Á lífsleiðinni heyra margir drengir og karlar að þeir eigi að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár