Aðili

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Greinar

Hrósa sigri yfir að hafa fundið „konuna sem lýgur“
Viðtal

Hrósa sigri yf­ir að hafa fund­ið „kon­una sem lýg­ur“

Rétt­ar­höld­in í máli Johnny Depp á hend­ur Am­ber Heard færðu hópi fólks upp í hend­urn­ar dæmi um þol­anda of­beld­is sem ekki pass­ar inn í hina full­komnu stað­al­mynd. Að þeim þol­anda, „kon­unni sem lýg­ur“, hef­ur ver­ið leit­að log­andi ljósi frá því að MeT­oo-hreyf­ing­in varð til seg­ir Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir. Hug­mynd­in um hinn full­komna þol­anda er hins veg­ar tál­sýn, ekki eru til nein „rétt“ við­brögð við of­beldi.
Þórdís Elva stígur fram með nauðgara sínum: Vill taka ábyrgð á sársaukanum sem hann hefur valdið
Fréttir

Þór­dís Elva stíg­ur fram með nauðg­ara sín­um: Vill taka ábyrgð á sárs­auk­an­um sem hann hef­ur vald­ið

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar kærast­inn henn­ar, Tom Stran­ger, nauðg­aði henni. Í kjöl­far­ið skildu leið­ir, þar til hún sendi hon­um bréf. Hann axl­aði strax ábyrgð á gjörð­um sín­um og á dög­un­um stigu þau fram sam­an og sögðu sögu sína á Ted ráð­stefn­unni. Mynd­band­ið er birt hér.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu