Jæja strákar, nú verður mögulega vond stemning því ég ætla að ávarpa ykkur sem hóp, en það verður ekki hjá því komist. Málið er nefnilega að þótt bara sumir ykkar nauðgi, áreiti og berji, þá sést það ekki utan á ykkur hver er líklegur til þess.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Vakning 2020
Hvað ef við gætum hætt við þetta ár?
Viðtal
„Fyrir hvern er jafnréttisparadísin Ísland?“
Jafnrétti kynjanna er hvergi meira en á Íslandi, sem situr í toppsæti á kynjajafnréttislista World Economic Forum ellefta árið í röð. Þó er enn þá langt í land áður en Íslendingar geta státað af fullkomnu kynjajafnrétti.
FréttirFólkið í framlínunni
„Ég fer að gráta í hvert sinn“
Amy Mitchell vinnur sem hjúkrunarfræðingur í Victoria British Columbia í Kanada. Spítalinn sem hún vinnur á, The Royal Jubilee Hospital, er annar af tveimur á Vancouver Island sem sinnir COVID-19 sjúklingum. Amy vinnur á hjartadeildinni, þar sem ástand sjúklinga er nógu stöðugt til að þeir þurfi ekki að vera á gjörgæslu, en ekki nógu stöðugt til að bíða heima eftir þvi að komast í aðgerð. Eftir að COVID-19 faraldurinn hófst sér deildin núna um alla sem eru með staðfest og grunað smit og þurfa að vera undir hjartaeftirliti. Þegar þetta er ritað hafa 38 einstaklingar látist úr nýju kórónaveirunni á svæðinu.
FréttirFólkið í framlínunni
„Öll börn eru hugrökk“
Evie Quinn vinnur á sérhæfðum barnaspítala í London, höfuðborg Bretlands. Þegar þetta er ritað hafa 42 þúsund staðfest smit verið greind í Bretlandi og tala látinna er á fimmta þúsund.
FréttirFólkið í framlínunni
Dagbók hjúkrunarfræðings á COVID-19 deildinni
Ólíkt stríðum og náttúruhamförum, sem oftast eru staðbundnar hörmungar í afmörkuðum heimshlutum, hefur COVID-19 sameinað mannkynið sem glímir alls staðar við sama sjúkdóminn og afleiðingarnar sem hann hefur á samfélagið. Lýsingar heilbrigðisstarfsfólks um allan heim eru þær sömu, frásagnir af ringulreið, skorti á hlífðarbúnaði og fárveikum sjúklingum en líka af náungakærleik, dugnaði og samstöðu.
ViðtalCovid-19
Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sameiginlegt. Ella er franskur bókaritstjóri sem býr í lítilli íbúð í París. Oddný er íslensk, vinnur í markaðsdeild Icelandair og býr í miðbæ Reykjavíkur. Síðustu tvær vikur í lífi þeirra hafa þó verið merkilega líkar, enda eru þær báðar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við einar.
FréttirFólkið í framlínunni
Íslenskur læknir í Svíþjóð: „Þetta er sturlað“
Anna Lind Kristjánsdóttir er íslenskur skurðlæknir sem starfar á sjúkrahúsinu í Uppsala í Svíþjóð, í 70 km fjarlægð frá höfuðborginni þar sem flest kórónaveirusmit hafa greinst.
PistillCovid-19
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Ekki kafna úr kurteisi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir upplifði sig sem ógn við þjóðaröryggi þegar hún reyndi að kæfa hóstakast í lest.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Þegar mamma deyr
Þegar ofbeldi í nánum samböndum nær svo alvarlegu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taumana.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Nauðgarinn Jón og nauðgarinn séra Jón
Of mörg dæmi eru um að menn hafi fengið tækifæri til að eyðileggja fleiri líf eftir að grunur, jafnvel staðfesting, fæst á kvenhatri þeirra og hrottaskap.
PistillÞað sem ég lærði á árinu
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Um von og uppgjöf
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og baráttukona, segir jafn mikilvægt að halda í vonina um að gjörðir okkar skipti máli eins og að gefast upp og finna nýjar leiðir.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Stór hluti kvenna glímir við alvarlegar afleiðingar af ofbeldi á netinu og ofbeldið breytir hegðun þeirra. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir lýsir áhrifum þess á okkur öll.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Hver veit nema sjálfsmyndarfólkið þurfi mest á stuðningi okkar að halda?
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Ekki trúa þessari grein
Ekki trúa fullyrðingu minni um að lagabálkur okkar Íslendinga beinlínis hvetji ofbeldismenn til að níðast fremur á eigin börnum en að beita fullorðna kynferðisofbeldi, með sérstökum refsiafslætti. Skoðaðu lögin, og þig mun eflaust reka í rogastans.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Má ég trúa systur minni?
Á Íslandi ríkir trúfrelsi og er það talinn mikilvægur hornsteinn í lýðræðinu að mega iðka hverja þá trú sem viðkomandi sýnist, en þú mátt ekki taka opinbera afstöðu með ástvini þínum þegar viðkomandi heldur því fram að nafngreindur einstaklingur hafi beitt sig kynferðisofbeldi.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.