Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Þetta er gert fyrir mig líka“

Guð­rún Krist­ín Þórs­dótt­ir á eig­in­mann sem er með Alzheimer og er hún sjálf­boða­liði í sam­veru að­stand­enda Alzheimer-sjúk­linga sem hitt­ast einu sinni í mán­uði. „Mark­mið­ið með sam­ver­unni er að hitt­ast og deila svip­aðri reynslu.“

„Þetta er gert fyrir mig líka“
Guðrún Kristín Þórsdóttir „Mér finnst yndislegt að geta stutt fólk og mér finnst félagið vera að gera frábæra hluti og vera á réttri leið.“ Mynd: Úr einkasafni

Guðrún Kristín Þórsdóttir er sjúkraliði, með BA-próf í sálarfræði og hugrænni atferlismeðferð og er hún jafnframt djákni og leiðsögumaður.

„Ég hef yfir 30 ára reynslu af því að leiða sjálfshjálparhópa og líka að halda námskeið um líðan og tilfinningar og hvernig sé hægt að takast á við lífið á jákvæðan hátt þó svo að aðstæður séu erfiðar og kannski hörmulegar í sumum tilvikum.“

Eiginmaður Guðrúnar Kristínar greindist með Alzheimer fyrir nokkuð mörgum árum. Guðrún og Kristný Rós Gústafsdóttir, sem einnig er djákni, komu á kynningarfundi í Áskirkju haustið 2013 fyrir aðstandendur minnissjúkra. Rúmlega 50 manns mættu á fundinn og var ákveðið að mynda stuðningshópa sem myndu hittast vikulega í kirkjunni að kvöldi til. 

„Starfsmenn Áskirkju voru svo vinsamlegir að lána okkur safnaðarsalinn á neðri hæðinni. Aftur á móti urðum við húsnæðislaus haustið 2015 og því var leitað til Alzheimer-samtakanna um aðstöðu. Það varð að samkomulagi að við fengum inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu