Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Þetta er gert fyrir mig líka“

Guð­rún Krist­ín Þórs­dótt­ir á eig­in­mann sem er með Alzheimer og er hún sjálf­boða­liði í sam­veru að­stand­enda Alzheimer-sjúk­linga sem hitt­ast einu sinni í mán­uði. „Mark­mið­ið með sam­ver­unni er að hitt­ast og deila svip­aðri reynslu.“

„Þetta er gert fyrir mig líka“
Guðrún Kristín Þórsdóttir „Mér finnst yndislegt að geta stutt fólk og mér finnst félagið vera að gera frábæra hluti og vera á réttri leið.“ Mynd: Úr einkasafni

Guðrún Kristín Þórsdóttir er sjúkraliði, með BA-próf í sálarfræði og hugrænni atferlismeðferð og er hún jafnframt djákni og leiðsögumaður.

„Ég hef yfir 30 ára reynslu af því að leiða sjálfshjálparhópa og líka að halda námskeið um líðan og tilfinningar og hvernig sé hægt að takast á við lífið á jákvæðan hátt þó svo að aðstæður séu erfiðar og kannski hörmulegar í sumum tilvikum.“

Eiginmaður Guðrúnar Kristínar greindist með Alzheimer fyrir nokkuð mörgum árum. Guðrún og Kristný Rós Gústafsdóttir, sem einnig er djákni, komu á kynningarfundi í Áskirkju haustið 2013 fyrir aðstandendur minnissjúkra. Rúmlega 50 manns mættu á fundinn og var ákveðið að mynda stuðningshópa sem myndu hittast vikulega í kirkjunni að kvöldi til. 

„Starfsmenn Áskirkju voru svo vinsamlegir að lána okkur safnaðarsalinn á neðri hæðinni. Aftur á móti urðum við húsnæðislaus haustið 2015 og því var leitað til Alzheimer-samtakanna um aðstöðu. Það varð að samkomulagi að við fengum inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár