Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Þetta er gert fyrir mig líka“

Guð­rún Krist­ín Þórs­dótt­ir á eig­in­mann sem er með Alzheimer og er hún sjálf­boða­liði í sam­veru að­stand­enda Alzheimer-sjúk­linga sem hitt­ast einu sinni í mán­uði. „Mark­mið­ið með sam­ver­unni er að hitt­ast og deila svip­aðri reynslu.“

„Þetta er gert fyrir mig líka“
Guðrún Kristín Þórsdóttir „Mér finnst yndislegt að geta stutt fólk og mér finnst félagið vera að gera frábæra hluti og vera á réttri leið.“ Mynd: Úr einkasafni

Guðrún Kristín Þórsdóttir er sjúkraliði, með BA-próf í sálarfræði og hugrænni atferlismeðferð og er hún jafnframt djákni og leiðsögumaður.

„Ég hef yfir 30 ára reynslu af því að leiða sjálfshjálparhópa og líka að halda námskeið um líðan og tilfinningar og hvernig sé hægt að takast á við lífið á jákvæðan hátt þó svo að aðstæður séu erfiðar og kannski hörmulegar í sumum tilvikum.“

Eiginmaður Guðrúnar Kristínar greindist með Alzheimer fyrir nokkuð mörgum árum. Guðrún og Kristný Rós Gústafsdóttir, sem einnig er djákni, komu á kynningarfundi í Áskirkju haustið 2013 fyrir aðstandendur minnissjúkra. Rúmlega 50 manns mættu á fundinn og var ákveðið að mynda stuðningshópa sem myndu hittast vikulega í kirkjunni að kvöldi til. 

„Starfsmenn Áskirkju voru svo vinsamlegir að lána okkur safnaðarsalinn á neðri hæðinni. Aftur á móti urðum við húsnæðislaus haustið 2015 og því var leitað til Alzheimer-samtakanna um aðstöðu. Það varð að samkomulagi að við fengum inni í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár