Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Páll Ás­geir Dav­íðs­son vill að sam­fé­lag­ið sýni ábyrgð og veiti fólki það skjól og þann stuðn­ing sem það þarf. Að við kom­um fram við aðra eins og við vilj­um að aðr­ir komi fram við okk­ur.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Nafn: Páll Ásgeir Davíðsson

Fæðingardagur og ár: 26. janúar 1970

Starf: Lögfræðingur

 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það er lítil en innileg stund í lífi mínu sem faðir. Augnablikið þegar stelpan mín kemur hlaupandi í fangið á mér þegar ég sæki hana í umgengni. 

Líf eftir þetta líf?

Já, pottþétt. Þótt ég hafi lært mikið í þessu lífi á ég svo mikið eftir. Mér, og okkur öllum, veitir ekki af meiri tíma til þess að halda áfram að þroskast og finna hver við erum. 

Ertu pólitískur?

Já, mjög, en ekki í skilningi hefðbundinna flokkadrátta. Pólitík snýst um hvernig ákvarðanir eru teknar fyrir polis, hið mannlega samfélag, hvernig valdi er beitt, auðlindir nýttar o.s.frv. Mannkynið hefur reynt ótal form frá feðraveldi til lýðveldis, og það er þessi þróun sem ég er virkur þátttakandi í. Þetta geri ég annars vegar sem lögmaður sem framfylgir rétti fólks hér á landi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár