Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Páll Ás­geir Dav­íðs­son vill að sam­fé­lag­ið sýni ábyrgð og veiti fólki það skjól og þann stuðn­ing sem það þarf. Að við kom­um fram við aðra eins og við vilj­um að aðr­ir komi fram við okk­ur.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Nafn: Páll Ásgeir Davíðsson

Fæðingardagur og ár: 26. janúar 1970

Starf: Lögfræðingur

 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það er lítil en innileg stund í lífi mínu sem faðir. Augnablikið þegar stelpan mín kemur hlaupandi í fangið á mér þegar ég sæki hana í umgengni. 

Líf eftir þetta líf?

Já, pottþétt. Þótt ég hafi lært mikið í þessu lífi á ég svo mikið eftir. Mér, og okkur öllum, veitir ekki af meiri tíma til þess að halda áfram að þroskast og finna hver við erum. 

Ertu pólitískur?

Já, mjög, en ekki í skilningi hefðbundinna flokkadrátta. Pólitík snýst um hvernig ákvarðanir eru teknar fyrir polis, hið mannlega samfélag, hvernig valdi er beitt, auðlindir nýttar o.s.frv. Mannkynið hefur reynt ótal form frá feðraveldi til lýðveldis, og það er þessi þróun sem ég er virkur þátttakandi í. Þetta geri ég annars vegar sem lögmaður sem framfylgir rétti fólks hér á landi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár