Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Páll Ás­geir Dav­íðs­son vill að sam­fé­lag­ið sýni ábyrgð og veiti fólki það skjól og þann stuðn­ing sem það þarf. Að við kom­um fram við aðra eins og við vilj­um að aðr­ir komi fram við okk­ur.

Maðurinn sem vildi vera úlfur á Norðurslóðum

Nafn: Páll Ásgeir Davíðsson

Fæðingardagur og ár: 26. janúar 1970

Starf: Lögfræðingur

 

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Það er lítil en innileg stund í lífi mínu sem faðir. Augnablikið þegar stelpan mín kemur hlaupandi í fangið á mér þegar ég sæki hana í umgengni. 

Líf eftir þetta líf?

Já, pottþétt. Þótt ég hafi lært mikið í þessu lífi á ég svo mikið eftir. Mér, og okkur öllum, veitir ekki af meiri tíma til þess að halda áfram að þroskast og finna hver við erum. 

Ertu pólitískur?

Já, mjög, en ekki í skilningi hefðbundinna flokkadrátta. Pólitík snýst um hvernig ákvarðanir eru teknar fyrir polis, hið mannlega samfélag, hvernig valdi er beitt, auðlindir nýttar o.s.frv. Mannkynið hefur reynt ótal form frá feðraveldi til lýðveldis, og það er þessi þróun sem ég er virkur þátttakandi í. Þetta geri ég annars vegar sem lögmaður sem framfylgir rétti fólks hér á landi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

13 spurningar

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár