Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Lög­reglu­lið bæj­ar­ins tek­ið úr um­ferð. Hvítlið­ar vopn­ast til að mæta bylt­ing­ar­hætt­unni. Hefði bylt­ing getað brot­ist út á Ís­landi ár­ið 1921?  

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Byltingin í Rússlandi var einn af meginviðburðum 20. aldar og margt af því sem fylgdi í kjölfarið, kalda stríðið, Maó í Kína og meira að segja seinni heimsstyrjöldin hefði verið óhugsandi án hennar eða að minnsta kosti tekið á sig afar breyttar myndir. Og vafalítið hefði kommúnisminn ratað til Íslands fyrr eða síðar í einhverri mynd, það gerði hann nánast alls staðar á þessum árum. En það kann að virðast undarlegt að hann náði nokkuð meiri útbreiðslu hér en í nágrannalöndunum, og Ísland var eitt Norðurlanda þar sem kommúnistar urðu sterkari en sósíaldemókratar. Var eitthvað í eðli þjóðarinnar sem gerði hana móttækilegri fyrir byltingarsinnuðum kommúnisma en Norðmenn eða Svía, eða skipti það ef til vill einhverju máli með hvaða hætti hugmyndastefna þessi kom til landsins?

Halldór LaxnessRithöfundurinn gerði upp fyrrum skoðanir sínar i Skáldatíma árið 1963.

Í það minnsta átti hún hér öfluga málsvara. Í grein sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár