Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Lög­reglu­lið bæj­ar­ins tek­ið úr um­ferð. Hvítlið­ar vopn­ast til að mæta bylt­ing­ar­hætt­unni. Hefði bylt­ing getað brot­ist út á Ís­landi ár­ið 1921?  

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Byltingin í Rússlandi var einn af meginviðburðum 20. aldar og margt af því sem fylgdi í kjölfarið, kalda stríðið, Maó í Kína og meira að segja seinni heimsstyrjöldin hefði verið óhugsandi án hennar eða að minnsta kosti tekið á sig afar breyttar myndir. Og vafalítið hefði kommúnisminn ratað til Íslands fyrr eða síðar í einhverri mynd, það gerði hann nánast alls staðar á þessum árum. En það kann að virðast undarlegt að hann náði nokkuð meiri útbreiðslu hér en í nágrannalöndunum, og Ísland var eitt Norðurlanda þar sem kommúnistar urðu sterkari en sósíaldemókratar. Var eitthvað í eðli þjóðarinnar sem gerði hana móttækilegri fyrir byltingarsinnuðum kommúnisma en Norðmenn eða Svía, eða skipti það ef til vill einhverju máli með hvaða hætti hugmyndastefna þessi kom til landsins?

Halldór LaxnessRithöfundurinn gerði upp fyrrum skoðanir sínar i Skáldatíma árið 1963.

Í það minnsta átti hún hér öfluga málsvara. Í grein sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár