Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Að horfast í augu við forréttindi sín

Ir­is Edda Nowen­stein er þakk­lát fyr­ir að hafa feng­ið að al­ast upp á Ís­landi.

Að horfast í augu við forréttindi sín

Ég hugsa oft um það hvað ég er þakklát fyrir að hafa alist upp á Íslandi, og sérstaklega fengið að læra íslensku. Ég er talmeinafræðingur og doktorsnemi í íslenskri málfræði, og ég geri í rauninni ekkert annað en að pæla í íslensku og fólkinu sem talar hana. En samt á ég franska mömmu og argentískan pabba, þannig að það er kannski undarlegt að ég endi á þessum stað í lífinu, en það er handahófskennd röð atvika og margar tilviljanir sem leiddu að því að við fluttum saman til Íslands 1997 þegar ég var sex ára.

Það er óþægileg tilfinning að hugsa til þess hvað þetta var lítið mál fyrir okkur, miðað við hvað þetta er erfitt fyrir aðra. Að það sé svona mikill munur á réttindum manns eftir því hvar maður fæddist og hvaða vegabréf maður kemur með til Íslands; að það ráði því hvort fólk fái tækifæri til að búa hér og skila sínu til samfélagsins. Það virkar eins og svo mikill geðþótti í því að við höfum fengið að koma til Íslands, á meðan aðrar fjölskyldur sem fæddust bara nokkrum hundruð kílómetrum frá okkur fá ekki sömu tækifæri.

Þetta snýst ekkert um hverju maður getur skilað af sér, eða hvað við höfum gert í rauninni til að auðga Ísland – þetta snýst bara um réttindi manns sem manneskju.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár