Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Að horfast í augu við forréttindi sín

Ir­is Edda Nowen­stein er þakk­lát fyr­ir að hafa feng­ið að al­ast upp á Ís­landi.

Að horfast í augu við forréttindi sín

Ég hugsa oft um það hvað ég er þakklát fyrir að hafa alist upp á Íslandi, og sérstaklega fengið að læra íslensku. Ég er talmeinafræðingur og doktorsnemi í íslenskri málfræði, og ég geri í rauninni ekkert annað en að pæla í íslensku og fólkinu sem talar hana. En samt á ég franska mömmu og argentískan pabba, þannig að það er kannski undarlegt að ég endi á þessum stað í lífinu, en það er handahófskennd röð atvika og margar tilviljanir sem leiddu að því að við fluttum saman til Íslands 1997 þegar ég var sex ára.

Það er óþægileg tilfinning að hugsa til þess hvað þetta var lítið mál fyrir okkur, miðað við hvað þetta er erfitt fyrir aðra. Að það sé svona mikill munur á réttindum manns eftir því hvar maður fæddist og hvaða vegabréf maður kemur með til Íslands; að það ráði því hvort fólk fái tækifæri til að búa hér og skila sínu til samfélagsins. Það virkar eins og svo mikill geðþótti í því að við höfum fengið að koma til Íslands, á meðan aðrar fjölskyldur sem fæddust bara nokkrum hundruð kílómetrum frá okkur fá ekki sömu tækifæri.

Þetta snýst ekkert um hverju maður getur skilað af sér, eða hvað við höfum gert í rauninni til að auðga Ísland – þetta snýst bara um réttindi manns sem manneskju.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár