Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Dow­ney, sem dæmd­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn ung­lings­stúlk­um, býr í glæsi­legu húsi í Ís­lend­inga­sam­fé­lagi í La Mar­ina á Spáni. Neit­aði að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar. Barna­fólk ótt­ast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lög­regl­an lát­in vita af for­tíð hans.

Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”
Glæsihús Heimili Roberts Downey í La Marina í grennd við Torrevieja á Spáni. Íbúar óttast að hann taki upp fyrri hætti gagnvart börnum.

Robert Downey, barnaníðingurinn sem fékk uppreist æru, býr í glæsilegu, afgirtu einbýlishúsi í bænum La Marina í grennd við Alicante á Spáni. Þar í úthverfi bæjarins er nokkurt samfélag Íslendinga sem hittist reglulega. Robert, sem áður hét Róbert Árni Hreiðarsson, hefur verið áberandi á meðal landa sinna. Hann hefur gjarnan mætt á vikulegar samkomur Íslendinga á föstudögum á svokölluðum Sundlaugarbar í bænum. Þennan tiltekna föstudag mætti hann ekki á fund landa sinna.

Fólkið í bænum, sem Stundin ræddi við, ber saman um að hann beri þess engin merki að hann iðrist gjörða sinna, en hann var kærður í sumar af sjöttu stúlkunni eftir að fréttir birtust um að forseti Íslands hefði veitt honum uppreist æru fyrir rúmu ári síðan. 

Róbert er, að sögn, gjarnan hinn alúðlegasti og heilsar og spjallar þegar hann hittir landa sína á förnum vegi. Engar heimildir eru um að hann hafi lokkað til sín börn á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Uppboðsleiðin

Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár