Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Litli maðurinn og hafið: Færeyska byltingin

Fær­eyska lands­stjórn­in stefn­ir að því að bjóða upp fisk­veiði­heim­ild­ir, þvert gegn vilja út­gerð­ar­manna sem hafa bók­fært veiði­leyfi sín sem eign. Georg L. Peter­sen, rit­stjóri á fær­eyska blað­inu Dimm­a­lætt­ing, skrif­ar um upp­boð á fisk­veiði­heim­ild­um í Fær­eyj­um.

Það reyndist þrautinni þyngri fyrir vinnunefnd sjávarútvegsráðherra Færeyja, Högna Hoydal, að komast að samkomulagi og að gera tillögu til lagafrumvarps um hvernig haga eigi færeyskri útgerð og fiskveiðistjórnun í framtíðinni. Nefndin skilaði 248 síðna áliti.

Formaður nefndarinnar, Johnny í Grótinum, hafði fulla stjórn á efninu þegar það var lagt fram í Þórshöfn á dögunum. „Nýtt og varanlegt sjávarútvegsfyrirkomulag fyrir Færeyjar“ er heiti álits nefndarinnar sem hún afhenti ráðherra við það tækifæri.

Áður en nefndin hélt til starfa var að miklu leyti búið að binda hana á höndum og fótum – veiðiréttindi skyldu seld á opinberri uppboðssölu.

Sérfræðingar og stjórnunaráætlun skyldu vera grundvöllurinn undir stjórnun veiðiálags. Þetta var ekki til umræðu og er nefnt á fleiri stöðum í álitinu, og sérstaklega þar sem nefndin tekur sölu fiskveiðiheimilda á uppboði til meðferðar.

„Enn einu sinni skal þess getið að nefndinni er skipað að gera tillögu að uppboðskerfi, og því er hún ekki beðin um mat á hvort uppboðskerfið sé

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kvótinn

Sagan af vélstjóranum í Eyjum sem gagnrýndi kvótakerfið: „Ég var talinn óalandi og óferjandi.“
FréttirKvótinn

Sag­an af vél­stjór­an­um í Eyj­um sem gagn­rýndi kvóta­kerf­ið: „Ég var tal­inn óalandi og óferj­andi.“

Stærsta út­gerð­ar­fé­lag­ið í Vest­manna­eyj­um, Ís­fé­lag­ið stend­ur á tíma­mót­um eft­ir að Guð­björg Matth­ías­dótt­ir færði eign­ar­hald­ið að mestu yf­ir á syni sína og skráði fé­lag­ið á mark­að. Völd út­gerð­ar­inn­ar í Eyj­um eru mik­il og seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur Ís­fé­lags­ins, Árni Marz Frið­geirs­son, sögu af því þeg­ar hon­um var sagt upp vegna grein­ar sem hann skrif­aði í DV um kvóta­kerf­ið.
Ættarveldi Guðbjargar og átökin um Eyjar og Ísland
SkýringKvótinn

Ætt­ar­veldi Guð­bjarg­ar og átök­in um Eyj­ar og Ís­land

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Vest­manna­eyj­um, hef­ur í rúm 20 ár átt og stýrt Ís­fé­lag­inu í bæn­um sem nú er bú­ið að skrá í Kaup­höll Ís­lands. Eig­in­mað­ur Guð­bjarg­ar, Sig­urð­ur Ein­ars­son, lagði grunn að ætt­ar­veld­inu áð­ur en hann lést ár­ið 2000. Nú eru syn­ir þeirra fjór­ir orðn­ir stærstu hlut­haf­ar út­gerð­ar­inn­ar.
Rúmlega 500 milljarða kvóti mun renna til erfingja aldinna eigenda 14 stórútgerða
ÚttektKvótinn

Rúm­lega 500 millj­arða kvóti mun renna til erf­ingja ald­inna eig­enda 14 stór­út­gerða

Meiri­hluti hluta­bréfa í 14 af 20 stærstu út­gerð­um Ís­lands er í eigu ein­stak­linga 60 ára eða eldri. Framsal hluta­bréfa eig­enda Sam­herja til barna sinna er því bara eitt dæmi af mörg­um sam­bæri­leg­um til­fell­um sem munu eiga sér stað með kyn­slóða­skipt­um í eign­ar­haldi á ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um. Fosæt­is­ráð­herra seg­ir mál­ið sýna mik­il­vægi þess að setja auð­linda­ákvæði í stjórn­ar­skrá svo af­nota­rétt­ur á kvóta geti ekki erfst kyn­slóð fram af kyn­slóð.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu