Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann

Þeg­ar Lars Morten­sen frétti af fugl­um hér á landi sem hafa varla sést í Evr­ópu skipu­lagði hann strax ferð hing­að. Alla daga fylg­ist hann vel með fugl­um og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn upp­á­halds­fugl.

Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann

Ég bý í Danmörku þar sem ég vinn með fötluðu fólki, en allt frá því að ég var krakki hef ég haft mikinn áhuga á fuglum og fuglaskoðun. Ég kom hingað til þess að sjá tvo mjög sjaldgæfa fugla, farfugla sem hafa villst hingað frá Bandaríkjunum á leiðinni til Mexíkó. Þetta er í annað og fjórða skipti sem þessir fuglar sjást í Evrópu svo þetta er virkilega sjaldgæft. Einn þeirra er hér í kringum Reykjavík en hinn er búinn að koma sér fyrir í Mæðragarðinum við Tjörnina. Um leið og ég frétti af þeim fór ég að skipuleggja ferð hingað til þess að sjá þá og var kominn fimm dögum síðar.

Einn af kostunum við þetta sem áhugamál er að fuglar eru alls staðar í heiminum. Hvar sem þú ert getur þú fylgst með fuglum, hlustað á þá syngja og leyft þeim að vera partur af þínu lífi. Á vissan …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár