Hefur ekki enn fengið dót sonarins sem lést í brunanum á Stuðlum

Jón K. Jac­ob­sen, sem missti son sinn, Geir Örn Jac­ob­sen, í elds­voða á Stuðl­um 19. októ­ber í fyrra, veit ekki hvar hlut­irn­ir sem son­ur­inn hafði með sér þeg­ar hann lést eru nið­ur­komn­ir. Hann seg­ist ekki álasa starfs­fólk­inu sem hef­ur rétt­ar­stöðu sak­born­ings, held­ur liggi sök­in hjá yf­ir­mönn­um Stuðla.

Hefur ekki enn fengið dót sonarins sem lést í brunanum á Stuðlum
Heiðrar minningu sonarins „Ef börn eru ekki gripin í skólakerfinu, þá kemur bara til mikill kostnaður, meiri kostnaður og enn meiri kostnaður.“ Mynd: Golli

Tæpu ári eftir að bruni á meðferðarheimilinu Stuðlum dró son hans til dauða er Jón K. Jacobsen, einnig kallaður Nonni Lobo, enn að reyna að berjast við kerfið sem tókst ekki að grípa Geir Örn Jacobsen, 17 ára son hans.

Hann tekur undir málflutning foreldra sem segja úrræðaleysið algjört í málefnum ungs fólks með fíknivanda, en fagnar áformum umboðsmanns barna sem fór nú í vikunni fram á rannsókn á afdrifum barna sem hafa farið í meðferð á vegum ríkisins. 

„Bylgjan er komin af stað. Nú þurfum við að klára þetta,“ segir Jón.

Álasar ekki starfsmönnunum

Rannsókn brunans á Stuðlum er enn ekki lokið, en líkt og fjallað hefur verið um í fjölmiðlum eru tveir starfsmenn með stöðu sakbornings. Sjálfur er Jón afdráttarlaus í þeirri skoðun sinni að hann beri ekki kala til starfsmannanna sem störfuðu „á plani“.

Greinilegt sé þó að réttum boðleiðum hafi ekki verið fylgt daginn sem …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár