Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“

Ekk­ert kemst ná­lægt því að vinna á Michel­in-stað, seg­ir Ólíver Goði Dýr­fjörð, 28 ára vín­þjónn á Bryggju­hús­inu.

„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“

Ég ætlaði að verða bakari og fór í MK en fannst það svo leiðinlegt, eða þá öllu heldur vinnutíminn, eins voru launin ekki beint í samræmi við vinnuframlagið svo ég skipti yfir í þjóninn.

Að námi loknu vann ég sem þjónn á VOX og Hilton Reykjavík Nordica frá árunum 2016 til 2018, en hætti þar um tíma og fór að vinna á Canopy-hótelinu þangað til í Covid. Þá fór ég aftur að vinna á VOX. Á þessum tíma var sá staður með þeim síðustu sem lögðu í alvöru þjónustu, þar sem borðin eru uppdúkuð, lögð fram hnífapör, vínparanir og sérglös fyrir hvert vín. Þetta er kannski gert í dag en það er orðið miklu sjaldgæfara.

Ég er búinn að sérmennta mig í víni, lærði í London í skóla sem heitir WSET og er að klára síðustu gráðuna þar og verð þá annar Íslendingurinn til þess að fá hana.

„Ég þreif …
Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hannes Helgi skrifaði
    Líklega mikið vinnuframlag og launin lag
    0
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Vonandi voru það handföngin á veitingastaðnum en ekki handjárnin 🤣
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár